Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 32

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 32
128 SKINFAXI og hirðing nautgripa, túnrækt, sýnikennsla, auk verkefna fyrir stúlkur, seni verið er að vinna við. Verkefni þessi standa öll vfir lengri eða skemmri tíma. Af þessum verk- efnum var aðeins byrj- að á garð- og kartöflu- rækt á síðastliðnu vori. Komu fyrstu þátttak- endur þessara starfs- íþróttagreina með upp- skeru sina á Hvera- gerðismótið og sýndu hana þar. Voru það hörn á aldrinum 10 til 12 ára. Skrifaði ég grein um þessi verk- efni í Morgunblaðið 17. september síðastliðinn, svo að ég rek ekki ]iað mál bér, en þeir, sem kynna vilja sér nánar þessa fyrstu byrjun ættu að lesa áðurnefnda grein. Hveragerðismótið, sem haldið var 5. september, var fyrir ýmissa hluta sakir ánægjulegt og lærdómsríkt. Veður var ])á ágætt og margir áhorfendur. Keppend- ur voru yfir 90 í 8 greinum, frá 10 Umf. Keppnisgrein- ar voru þær sömu og árið áður. Þær virðast ætla að ná vinsældum, þó að byrjunarörðugleikar séu marg- víslegir og líkir þeim, er frjálsu íþróttirnar áttu við að stríða fyrstu árin, sem i þeim var keppt hérlendis. Keppnisaðstaðan er slæm og keppendur óvanir keppni og skortir margháttaða reynslu og leiðbein- ingar. Þarf því að vinna markvisst að því að veita auknar leiðbeiningar þeim ungmennafélögum, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.