Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 46

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 46
142 SKINFAXI Langstökk: Magnús Jósefsson (Umf. FramtíSin) 5,50 m. 100 m. hlaup: Magnús Jósefsson 12,6 sek. Víðavangshlaup: Sigurður Jónsson (Umf. Víði) 8:39,2 mín. Starfshlaup: Magnús Jósefsson 8:30,0 mín. Dráttarvélaakstur: Finnbogi Pálsson (Umf. Gretti) 85 stig. Umf. Framtíðin hlaut 25 stig, Grettir 17 stig, Víðir 11 stig og Hvöt 7 stig. HÉRAÐSMÓT UNGMENNASAMBANDS SKAGAFJARDAR var haldið á Sauðárkróki 17. júní. Keppendur voru frá tveim félögum, Tindastól og Hjalta. Hjalti vann mótið með 83 stig- um, en Tindastóll vann knattspyrnukeppni með 2:0. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Þorvaldur Óskarsson (Hjalta) 11,7 sek. 400 m. hlaup: Stefán Guðmundsson (Tindastól) 60,2 sek. 1500 m. hlaup: Páll Pálsson (Hj.) 4:59,8 mín. 3000 m. hlaup: Páll Pálsson (Hj.) 10:38,0 mín. 4X100 m. boðhlaup: A-sveit Hjalta 51,5 sek. Hástökk: Þorvaldur Óskarsson (Hj.) 1,60 m. Langstökk: Hörður Pálsson (T.) 5,85 m. Þrístökk: Sævar Guðmundsson (Hj.) 12,50 m. Kúluvarp: Sigmundur Pálsson (T.) 11,71 m. Kringlukast: Sigmundur Pálsson (T.) 32,02 m. Spjótkast: Ólafur Gíslason (Hj.) 40,95 m. 80 m. hlaup kvenna: Svala Gísladóttir (Hj.) 12,3 sek. Langstökk kvenna: Oddrún Guðmundsdóttir (T.) 4,27 m. Sundmót Ungmennasambands Skagafjarðar fór fram í Varmahlíð 10. júlí. Veður var sæmilega hagstætt og allmargt fólk saman komið á mótinu. Umf. Fram vann mótið með 52 stigum og K.S.-bikarinn í fjórða sinn. Grettis- bikarinn vann Þorbergur Jósefsson, Umf. Tindastóli. Úrslit : 100 m. bringusund: Jósafat Felixson (Fram) 1:37,4 mín. 100 m. frjáls aðferð: Hörður Sigurðsson (Hjalta) 1:37,6 mín. 500 m. frjáls aðferð (Grettissundið): Þorbergur Jósefsson (Tindastól): 9:30,5 mín. 4X33% m- boðsund: Sveit Fram 1:51,5 mín. 100 m. bringusund telpna: Sóveig Felixdóttir (Fram) 1:40,1 min, 100 m. bringusund drengja: Jón S. Helgason (Tindastól) 1:41,2 mín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.