Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1954, Qupperneq 46

Skinfaxi - 01.11.1954, Qupperneq 46
142 SKINFAXI Langstökk: Magnús Jósefsson (Umf. FramtíSin) 5,50 m. 100 m. hlaup: Magnús Jósefsson 12,6 sek. Víðavangshlaup: Sigurður Jónsson (Umf. Víði) 8:39,2 mín. Starfshlaup: Magnús Jósefsson 8:30,0 mín. Dráttarvélaakstur: Finnbogi Pálsson (Umf. Gretti) 85 stig. Umf. Framtíðin hlaut 25 stig, Grettir 17 stig, Víðir 11 stig og Hvöt 7 stig. HÉRAÐSMÓT UNGMENNASAMBANDS SKAGAFJARDAR var haldið á Sauðárkróki 17. júní. Keppendur voru frá tveim félögum, Tindastól og Hjalta. Hjalti vann mótið með 83 stig- um, en Tindastóll vann knattspyrnukeppni með 2:0. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Þorvaldur Óskarsson (Hjalta) 11,7 sek. 400 m. hlaup: Stefán Guðmundsson (Tindastól) 60,2 sek. 1500 m. hlaup: Páll Pálsson (Hj.) 4:59,8 mín. 3000 m. hlaup: Páll Pálsson (Hj.) 10:38,0 mín. 4X100 m. boðhlaup: A-sveit Hjalta 51,5 sek. Hástökk: Þorvaldur Óskarsson (Hj.) 1,60 m. Langstökk: Hörður Pálsson (T.) 5,85 m. Þrístökk: Sævar Guðmundsson (Hj.) 12,50 m. Kúluvarp: Sigmundur Pálsson (T.) 11,71 m. Kringlukast: Sigmundur Pálsson (T.) 32,02 m. Spjótkast: Ólafur Gíslason (Hj.) 40,95 m. 80 m. hlaup kvenna: Svala Gísladóttir (Hj.) 12,3 sek. Langstökk kvenna: Oddrún Guðmundsdóttir (T.) 4,27 m. Sundmót Ungmennasambands Skagafjarðar fór fram í Varmahlíð 10. júlí. Veður var sæmilega hagstætt og allmargt fólk saman komið á mótinu. Umf. Fram vann mótið með 52 stigum og K.S.-bikarinn í fjórða sinn. Grettis- bikarinn vann Þorbergur Jósefsson, Umf. Tindastóli. Úrslit : 100 m. bringusund: Jósafat Felixson (Fram) 1:37,4 mín. 100 m. frjáls aðferð: Hörður Sigurðsson (Hjalta) 1:37,6 mín. 500 m. frjáls aðferð (Grettissundið): Þorbergur Jósefsson (Tindastól): 9:30,5 mín. 4X33% m- boðsund: Sveit Fram 1:51,5 mín. 100 m. bringusund telpna: Sóveig Felixdóttir (Fram) 1:40,1 min, 100 m. bringusund drengja: Jón S. Helgason (Tindastól) 1:41,2 mín.

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.