Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 23
SKINFAXí 119 flcstii' þurfa að flýta sér til ákveðins ákvörðunar- staðar. „Þér getið fengið farmiða til næsta bæjar handan við brúna. Er það í lagi?“ „Já, það er í lagi.“ Ég greiði miðann og þoka fyrir þeim næsta. Skömmu seinna sit ég í einum hinna geysistóru bíla, sem brunar kunnuglega eftir strætum stórborg- arinnar, i áttina til Gullna hliðsins. Ég hafði komið til San Fransisco þá um morguninn, en daginn áður, fimmtudaginn 10. júní (1943), kom ég til Berkelev norðan frá Seallle. Ætlun mín var að dvelja tvo eða þrjá daga á þessum slóðum lil þess að skoða það helzta hér í umhverfi San Fransisco. Og ég komst brátt að raun um, að af nógu var að taka, umbverfið er með afbrigðum fagurt, byggingar glæsilegar og mörg stórkostleg mannvirki.. Þó býst ég við, að flestum fari sem mér, að hinar geysimiklu brýr, Oaklandsvíkurbrúin og brúin yfir Gullna hlið- ið, skipi mcst rúniið i huga þeirra. Nú hafði ég ný- lega farið vfir þá stærri, öaklandsvíkurbrúna, og þótt ég ætti ekkert erindi yfir Gullna hliðið, fannst mér samt sjálfsagt að fara vfir þá brú líka. Og á þeirri leið var ég nú. San Fransisco er geysifögur, en hvergi er samt ann- ar eins iburður og í borgarlilutanum, sem næst liggur Gullna hliðinu. Fg er sifelll að óska þess, þar sem ég sit í bílnum, að hann aki sem allra hægast, því að svo margt nýstárlegt ber fyrir augu. Síðasta spölinn, sem farinn er áður en kemur að brúnni, er ekið í jaðri afar skrautlegs skemmtigarðs, sem nefndur er Gullna hliðs-garðurinn. Hann er með stærstu skemmtisvæð- um heimsins, 1013 ekrur að stærð (nær 6000 ferm.) Vegna bins milda loftslags er bann grænn alll árið. í honum er fjöldi gosbrunna og smástöðuvatna, leik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.