Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 24

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 24
120 SKINFAXI vangar, veitingastaðir, skrautgarðar og skrauthýsi, barnaleikvellir, skólar og söí'n. Það vill svo til, að um leið og við ökum yfir brúna, er stórt hafskip að sigla undir hana. Þá verður xnér ljóst, lxve hún er afar liátt vfir vatnsfletinum. Af henni er hin lxezta útsýn yfir San Fransisco-flóann, og inn til borganna miklu á norð-austurströnd lians. En fjarst við sjóndeildarhring i-ísa há fjöll, eins og öfl- ugur skjólgarður umhverfis flóann. Það má heita, að þrjár mestu borgirnar handan við flóann, séu alveg samvaxnar, Beikeley, háskólaborgin fræga, þar sem inargir íslendingar hafa dvalið við nám, Oakland, mikil hafnarborg, og Alameda. Milli Oakland og San Fransisco, þvert yfir flóann, liggur lengsta brú heims- ins, og blasir hún nú við augum, þegar ekið er yfir Gullna hliðs-brúna. Næsli hær handan við Gullna hliðið reynist að vera fátæklegt smáþorp utan i snarbrattri fjallshlíð. Hér stig ég út úr bílnum, því að hann hefur áætlun lengra, en ætlun mín var aldrei önnur en sú að fara yfir brúna og til baka aftur. Bíllinn fer til haka eftir klukkustund. Þegar ég lief gengið um þorpið um stund og komizt að raun um, að bókstaflega ekkert er að sjá, ákveð ég að nota biðtímann til þess að fá mér að borða. En slíkt reynist ógjörningur, þvi að enginn veitingastaður er í þorpinu. Ég geng þá upp i hlíðina fyrir ofan þorpið, vel mér góðan stað og sezt þar niður. I huga mér rifjast upp sögur og lýsingar, sem ég hef fyrir löngu lesið. Hér gerðust sögur Jack London, sem ég varð snemma hugfanginn af. Martin Eden háði sína baráttu á þessum slóðum. Oakland og San Frans- isco. — Hversu oft hafði ég ekki gert mér þetta um- hverfi i hugarlund? Hversu oft liafði ég ekki óskað þess, að fyrir mér ætti einhvern tíma að liggja að koma hér?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.