Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 57

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 57
SKINFAXI 153 Sundlaug Umf. Reykhverfings, eins og hún var fyrst. Afmælissundmót 22. ágúst s.l. efndi ungmennafélagið „Reykhverfingur“ i S.-Þingeyjarsýslu til sundmóts í sundlaug sinni á Hveravöllum, i tilefni þess að 25 ár voru liðin frá þvi að sú laug var byggð og tekin í notkun. Mœttu þar til keppni 8 félagar frá Umf. „Eflingu" í Reykjadal, 8 frá Umf. „Geisla" í Aðaldal og 10 frá Umf. „Reykhverfingi". Áður en sundkeppnin hófst flutti Jónas Jónsson kennari frá Brekknakoti ræðu, skýrði frá að- draganda að byggingu laugarinnar og framkvæmd verksins, enn fremur ýmsum atriðum varðandi starfrækslu hennar á þess- um 25 árum. Hefur verið kennt þar sund á 35 námskeiðum, flestum tveggja vikna, og nemendur á þeim námskeiðum eru orðnir samtals 755, flestir úr nærsveitunum og Húsavík, en sumir þó lengra að, t. d. frá Siglufirði og Akureyri, nokkrir úr Norður-Þingeyjarsýslu og víðar að. Úrslit í einstökum greinum sundkeppninnar urðu þessi: 100 m bringusund karla (þátttakendur 9): 1. Árni .Tónsson, Efling, .............. tími 1 mín. 21 sek. 2. Halldór Halldórsson, Efling,....... — 1 — 24.3 — 3. Ármann Björnsson, Geisli ............. — 1 — 28.3 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.