Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1954, Page 31

Skinfaxi - 01.11.1954, Page 31
SKINFAXI 127 Guðrún Erna Jónsdóttir, Umf. ölfusinga. Verkefni: Kartöflurækt. var keppt í nokkrum greinum starfsíþrótta á ýmsuin héraðsmótum. Meginviðfangsefni okkar í sumar var starfsíþróttir unglinga. Matthias hefur um 17 ára skeið leiðheint unglingum í starfsíþróttum í ýmsum fylkjum Banda- ríkjanna. Hefur hann því mjög mikla reynslu í þess- um efnum. Reyndum við því að leila þeirra verkefna, sem hagnýt væru íslenzkum sveitaunglingum og á- hugi væri fyrir að hyrja á innan ungmennafélaganna. Fyrir margar þessar starfsíþróttagreinar vantaði hentugar leiðbeiningar lianda unglingum. Leituðum við því til ýmissa sérfróðra manna og háðum þá að taka saman leiðheiningar í nokkrum greinum. Unnu ráðunautar Búnaðarfélags Islands mjög mikið starf við þessar leiðljeiningar ásamt ýmsum kennurum. Viðfangsefni þau, sem lokið er við að taka saman leiðbeiningar í og verið er að búa lil prentunar núna eru: Garðrækt, kartöflurækt, tamning hesta, uppeldi

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.