Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1954, Qupperneq 43

Skinfaxi - 01.11.1954, Qupperneq 43
SKINFAXI 139 Héraðsmótin 1954 HÉRAÐSMÓT UNGMENNASAMBANDS BORGARFJARÐAR var haldið 17.—18. júií. Ræður fluttu Matthias Thorfinnsson og Stefán Ól. Jónsson. Úrslit í íþróttum kvenna: 80 m. hlaup kvenna: Ásta Einarsdóttir (R.) 11,G sek. Langstökk: Sigrún Þórisdóttir (R.) 3,98 m. Hástökk: Björg Loftsdóttir (R.) 1,26 m. Kúluvarp: Sigrún Þórisdóttir (R.) 8,41 m. Kringlukast: Margrét Sigvaldadóttir (í.) 25,53 m. Úrslit í íþróttum karla: 100 m. hlaup: Sveinn Þórðarson (R.) 11,5 sek. 400 m. hlaup: Sveinn Þórðarson (R.) 56,9 sek. Kringlukast: Sigurður Guðmundsson (í.) 38,51 m. 1500 m. hlaup: Einar Kr. Jónsson (í.) 4,36,4 mín. 3000 m. hlaup: Haukur Engilbertsson (í.) 9,51,8 mín. Hástökk: Garðar Jóhannesson (í.) 1,65 m. Langstökk: Sveinn Þórðarson (R.) 6,19 m. Þrístökk: Jón Blöndal (R.) 12,92 m. Stangarstökk: Ásgeir Guðmundsson (í.) 3,15 m. Kúluvarp: Bjarni Guðráðsson (R.) 11,80 m. Spjótkast: Sveinn Jóhannesson (S.) 41,64 m. 4X100 m. boðhlaup: A-sveit íslendings 48,0 sek. Starfshlaup: Böðvar Þorsteinsson (V.) 11,50 mín. Traktorakstur: Júlíus Ingvarsson (S.) 76 stig. Stig fyrir frjálsar iþróttir skiptust þannig milli félaganna: Umf. Reykdæla (R.) ........ 85 stig — íslendingur (í.) ......... 61 — — Stafholtstungna (S.) .......... 9 — — Visir (V.) .................... 8 — — Þrestir (Þ.) .................. 3 — — Egill Skallagrímsson (E.) .... 2 — SUNDMÓT U.M.S. BORGARFJARÐAR var haldið að Hreppslaug 20. júní. Umf. íslendingur sá um mótið, og fór það vel fram og gekk mjög greiðlega. Úrslit : 100 m. bringusund drengja: Davíð Pétursson (Umf. tslend- ingi) 1:50,1 min. 50 m. sund drengja, frjáls aðferð: Davíð Pétursson, 52,5 sek.

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.