Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1954, Page 1

Skinfaxi - 01.11.1954, Page 1
Skinfaxi III. 1954. Guðjón Jónsson: Norræna æskulýðsmótið á Laugarvatni 1954 Uni nokkurra ára skeiö haí'a ungmennafélög á Norðurlöndum haldið sameiginlegt mót einu sinni á ári, og hefur Skinfaxi flutt lesendum sínum frá- sagnir af þeim mótum, sem íslenzkir ungmennafélag- ar hafa sótt. Þarf því ekki að rekja hér sögu þessara móta né markmið. Síðastliðið sumar var mót þetta í fyrsta sinn háð á íslandi, hin fyrri voru handan djúpra Atlantsála. Nú þurfum við ekki langt að sækja, Skinfaxi þreytir ekki flug yfir sollin sæ. Eigi að siður skal nú lesend- um hans hoðið í ferð, þólt ekki verði um langferð að ræða; ferðaþrá er okkur löndum í blóð borin. Gerið svo vel, góðir hálsar, sláizt i hópinn og látið fara vel um ykkur. Þið verðið að vísu að sjá með okkar augum og heyra með okkar eyrum, en það er mjög á valdi ykkar sjálfra, liversu létt verður lundin. Á leið til Laugarvatns. Reykjavík, Reykir, hitaveita og gróðurhús, Hvera- dalir, Hveragerði, suðræn aldin og rósir, Laugardælir, Laugarvatn, að ógleymdum sólmyrkva meðan gest- irnir gengu á land. Við verðum að vona, að þetta sé sæmileg byrjun og m. a. nóg til að tsannfæra livern sem er um það, að ísland sé ekki með öllu ofurselt ís og kulda. Síðastnefndi staðurinn, kenndur við heit- ar laugar, er reyndar enn alllangt framundan, við er- um nú i Mjólkurbúi Flóamanna. Eftir að við höfum 7

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.