Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1956, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.07.1956, Blaðsíða 17
SKÍNFAXI 65 sem krefjast lítillar hitaorku. Þetta liefur þegar tek- izl með viðunandi árangri, einkum á ftaliu. Enn er fjárhagslega ofviða að nota sólarorkuna til að framleiða rafmagn. Til þess eru notaðar hinar svonefndu sólarrafhlöður, sem nýlega hefur tekizt að gera. Einn fennetri þess efnis, sem hér um ræðir, skil- ar um hundrað vöttum af rafmagni. Væri venjulegt húsþak í sæmilega sólriku landi lagt þessum sólar- rafgeymum meðan sólin skín, skilaði það nægilegu rafmagni til allra heimilsnota. Því miður er sólarraf- geymirinn ennþá aðeins leikfang \ isindamanna; hann er alltof dýr til almenningsnota. Reynslan hefur samt oft áður sýnl og sannað, að shk tæki geta orðið við- ráðanleg fjárhagslega, ef eftirspurnin verður nógu mikil, svo að framleiða megi ]iau i stórum stíl. Von- andi verður hið sama uppi ó teningnum í þessum efn- um. Sólarorkan — uppspretta lífsins. Sýnt er, að þótt sólarorkan sé öllum frjáls, gela menn ekki notfært sér hana án kostnaðar. Samt er það ljóst, að þar sem aðeins er þörf fyrir tiltölulega lág'l hitaslig, er sólarljósið ekki dýrara en liver annar orkugjafi. Einnig má gera ráð fyrir, að er tímar líða fram, megi lækka svo koslnað við að safna sólar- orku og magna hana, að allir njóti þar góðs af. Mannfræðingar telja, að maðurinn liafi fyrst hafizt yfir dýrin, þegar hann lærði að nota eldinn. Forn- Grikkir þökkuðu þetta afr,ek Promeþeusi, sem rændi eldi af himnum til afnota fyrir manninn. Vísinda- maður nútimans er eins konar nýr Prómeþeus. Hann glímir við þá raun að ausa af þeirri orkuíind, sem mest er allra orkulinda, eldi sólarinnar. En hann ger- ir í rauninni lífið á jarðkringlunni mögulegt. 5

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.