Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1956, Blaðsíða 36

Skinfaxi - 01.07.1956, Blaðsíða 36
84 SKINFAXI dóttir á 11,3 sek, 2. varð Margrét Hallgrimsdóttir, 11,5 sek. 2. riðill: 1. Hildur Björnsdóttir, 11,3 sek., 2. Sigrún Andrésdóttir, 11,6 sek. 3. riðill: 1. Margrét Árnadóttir, 10,9 sek., 2. Guð- björg Lárentíusdóttir, 11,2 sek. Eins og sést af Jjessu, vöru stúlkurnar ínjög jafnar og keppnin því mjög hörð. Fyrri milli- jriðillinn vann Margrét Árnadóttir á 11,0 sek., 2. Margrét Hall- gr., 11,4 sek. Seinni milliriðilinn vann Salvör Hannesdóttir, 11,1, 2. varð Hildur Björnsdóttir, 11,3. Margrét Árnadóttir vann svo úrslitasprettinn á 10,9 sek., Salvör 2., Hildur 3. og Margrét Hallgrimsdóttir 4. Hún sigraði á Eiðum á 10,4 sek., og þ-að er landsmótsmetið. Nú var Margrét auðsjáanlega ekki i æfingu. Þrjár þær fyrstu voru mjög öruggar og vel æfðar. 4X80 m boðhlaup. Fjórar sveitir tóku þátt í boðhlaupinu, ein þeirr-a, sveit IJMSK, var dæmd úr leik fyrir ranga skiptingu. Sveit Skarp- héðins sigraði með miklum yfirburðum, á 45,0 sk., sama tíma og landsmótsmetið er, en það var sett á Eiðum af sveit HSI5. Hástökk. í hástökkinu stukku 3 fyrstu sönm hæð. Sigurvegarinn, Guð- rún Sigurðardóttir, stökk yfir allar stökkhæðirnar í fyrstu tilraun, hún var mjög öruggur hástökkvari. Lovisa Sigurðar- dóttir varð 2. Hún felldi einu sinni 1,15 m, 1,20 m, og 1,25 m. Þriðja varð Inga Valtýsdóttir, hún felldi 1,25 m tvisvar. Landsmótsmetið, 1,31 m, er sett á Eiðuru af Nínu Sveinsdóttur. Þar stukku tvær þá liæð, og fjórar yfir 1,28 m. Kúluvarp. í kúluvarpinu var notuð drengjakúla, stafaði það af því, að vegna mistaka hafði hún verið send i stað kvennakúlu.. Ragna Linberg sigraði kúluvarpið ineð yfirburðum, var tæpum metra á undan þeirri næstu. Um árangurinn er ekki gott að dæma, þar sem ekki var notuð kúla af réttri þyngd. Landsmótsmetið er 9,82 m, sett á Eiðum af Gurúnu Krist- jánsdóttur. Langstökk. Keppnin i langstökkinu var mjög jöfn og skemmtileg. Þar stukku fimm yfir 4 m. Eftir 3 umferðir var Hildur Björnsdótt- ir fyrst með 4,30 m stökk, Ingibjörg Sveinsdóttir önnur með 4,20 m, Margrét Árnadóttir þriðja með 4,14 m, Margrét Hall- grímsdóttir fjórða með 4,11 m. í 4. umferð nær Inga Valtýs-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.