Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1956, Blaðsíða 37

Skinfaxi - 01.07.1956, Blaðsíða 37
SKINFAXI 85 80 m hlaupið — úrslit. Hóttir 2. sæti, nieð 4,25 ni stökki. Liandsmótsmetið, 5,23 m, setti Margrét Hallgrimsdóttir á Eiðum. I>að var mjög ánægjulegt að sjá, hve margir þátttakendur frá sama liéraðssambandi voru i samlitum æfingabúningum. Þann- ig þarf það að vera. Á næsta landsmóti þurfa öll liéraðssam- bönd að hafa keppendur í samstæðum búningum. Þetta er ekki beinn kostna&arauki, þar sem flestir eða allir keppend- ur eru í æfingabúningum hvort sem er. Skrúðgangan verður miklu svipmeiri, ef hver keppendahópur er eins klæddur. I'íg hef hér að framan leitazt við að lýsa þeim keppnisgrein- mn, sem ég fylgdist að einhverju leyti með. Mér er fyllilega Ijóst -að betur og ýtarlegar hefði þurft að lýsa þessu glæsi- lega móti. Mótið er ógleymanlegt öllum, er þar voru. Þeim, sem sáu um undirbúning og framkvæmd mótsins, ber að þakka fyrir mikið og gott starf. Það var áhrifaríkt að sjá hinn tápmikla og glæsileg-a æsku- lýð koina fram í dréngileguin leik. íþróttafólkinu vil ég þakka fyrir skemmtilega keppni. Hittumst heil á 10. landsmóti UMFI á Þingvöllum 1957. Axel Jónsson.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.