Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1956, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.07.1956, Blaðsíða 15
SKINFAXI 63 Sólar-brennsluofn, enn á tilraunastigi. nefna, að i Bandarikjunum einum þyrfti að brenna einuin milljarði og tvö hundruð milljónum tonna af kolum til að framleiða ])á orlcu, sem þarf til upphitun- ar. Nú er þvi óskynsamlegt að eyða kolum, þar sem vægari orkugjafi nægir. Hér gæti sólarljósið sparað mannkyninu ógrynni af eldsneyti. Sama má segja um lieitt vatn til heimilisnota; þar gæti sólarhitinn komið að fullum notum. Þetta vatn þarf ekki að vera heitara en 60°. 1 Florida í Banda- ríkjunum, sem er sólríkt fylki, er þegar farið að nota sólarorkuna til þessara hluta. Þar fá fimmtíu þúsund heimili heitt vatn á þennan liátt. Aðferðin við hitun- ina er mjög einföld. Tækið, sem safnar sólargeislun- um, er málmplata, svartmáluð að ofan, en að framan er gler til að koma í veg fyrir hitatap. Að baki jilöt- unnar eru þunnar pípur, sein vatn rennur sifellt um. Það hitnar á leiðinni, og er síðan leitt á venjulegan hátt í einangraða geyma. Hér er að visu um sólríkt

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.