Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1956, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.07.1956, Blaðsíða 20
68 SKINFAXI Sveit Drengs vann lil eignar fagran silfurbikar, sem keppt var um á mótinu. í lok mótsins fór fram hrað- skákkeppni. Þar sigraði Sófanías Márusson úr Kópa- vogi. Vann liann allar sínar skákir á mótinu, liann hlaut einnig silfurhilcar að verðlaunum. Á skírdag kom Rússlandsmeistarinn Tamainov í Hlégarð og tefldi fjöltefii við 40 félaga úr UMSIv. Ta- mainov vann 36 skákir, gerði 2 jafntefli og tapaði 2. Að loknu fjölteflinu var Tamainov hylltur og hon- um færð myndskreytt hók um Island. Rússneski skák- meistarinn Ilivitsky kom með Tamainov, honum var einnig færð svipuð landkynningarbók að gjöf. Fjöldi áhorfenda var, er fjölteflið fór fram, mörg- um lék hugur á að sjá Rússlandsmeistarann tefla. Óhætt er að fullyrða, að Rússarnir unnu liugi allra viðstaddra með skemmtilegri framkomu í livívelna. Axel Jónsson.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.