Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1956, Blaðsíða 11

Skinfaxi - 01.07.1956, Blaðsíða 11
SKINFAXI 59 Á erlendum vettvangi. Eldur af himnum ofan iofarorLan til a(n nvenníncj. inota Um þetta leyli á morgun hefur mannkyninu fjölgað um 84 þúsund manns. Um þetta leyti að ári hefur íbúum Bandaríkjanna einna fjölgað um sem svarar íbúum stórborgar. Innan tíu ára svarar fólksfjölgun i Indlandi einu lil allra íbúa Slóra Bretlands i dag. Matvælaþörfin vex að sama skapi og jafnvel örar. Sama er að segja um aðrar lífsnauðsynjar, og ekki sízl orkugjafana. Fólksfjölgunin er geysimikil, en kröfur fóllcs til lífsins vaxa þó enn meir. Fæðuskort- ur er þegar farinn að gera vart við sig. Þó er öllu al- varlegra með orkulindirnar, eldsneytið, sem allur iðn- aður og hv,ers konar starfræksla l)yggist á.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.