Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1956, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.07.1956, Blaðsíða 18
66 SKINFAXI Héraðsmót UMSK í skák I febrúar og marz s.l. efndi Ungmennasamband Kjalarnesþings til félagakeppni i skák. Öll félög sam- bandsins, 5 að tölu, sendu keppendur á mótið. Fjögurra manna sveitir kepplu frá hverju félagi, voru tefldar 5 umferðir. Félögin máttu skipta um keppendur þann- ig, að sem flestir gætu verið með. 30 manns tók þátt i mótinu. Var mikill áliugi i héraðinu fyrir keppninni, og áhorfendur ofl margir. Keppendur voru á öllum aldri, frá unglingum og allt að mönnum um sextugt. Sýndi jietla mót, að mikill áhugi er fyrir skákíþrótt- Fjöltefli Tamainovs.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.