Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1956, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.07.1956, Blaðsíða 31
SKINFAXl 79 in og smádregur Guttorm uppi, fer fram úr og sigrar, Gutt- ormur 2., Ólafur 3., Hörður 4. 400 m hlaup, 14 kcppendur. Keppt var í 4 riðlum. 1. riðill: 1. Guðmundur Hallgrímsson, 54.8 sek., 2. Björn Jóhannsson 55,3 sek. 2. riðill: 1. Eiríkur Steindórsson, 55,9 sek., 2. Pálmi Jónsson, 5G,7 sek. 3. riðill: l. Skúli Sk-arphéðinsson, 56,4 sek., 2. Guðfinnur Sigurvinsson, 56,7. 4. riðill: 1. Rafn Sigurðsson, 56,8 sek., 2. Ragnar Halls- son, 57,8 sek. Þarna mátti vel sjá, að lilaupararnir tóku ekki meira á en þeir þurftu til að komast í milliriðla. Af þessum 8 voru marg- ir vanir 400 m hlauparar, af þeim hafði Rafn náð beztum tima. Landsmótsmetið, 54,0, var talið i liættu, jrað átti Magnús Gunnlaugsson. 1. milliriðill: 1. Guðmundur Hallgrimsson, 53,7 sek. 2. Skúli, 53.8 sek. Báðir hlupu undir gildandi landsmótsmeti. En Rafn var ekki á því að láta það standa lengi og hratt því í seinni milliriðlinum og hljóp á 52,9 sek., mjög góður tími. 2. Björn Jóhannsson, 54,1 sek. Það var auðséð, að keppnin í úrslitun- um yrði mjög hörð, það brást lieldur ekki. Rafn tók forystuna strax og hélt henni -alla leið i mark. Hljóp Rafn alltaf mjög vel. Keppnin um 2. sætið virðist ætla að verða mjög hörð. Eftir um 200 m tekur Skúli að hlaupa fram úr og kemur nokkuð á undan hinum í mark. Guðmundur og Björn liáðu mjög harða baráttu um 3. sætið og sigraði Guðnmndur, varð 1/10 úr sek. á undan. Þetta var mjög skemmtilegt 400 m Iilauj). 4x100 metra boðhlaujnð vann sveit UÍA á nýju landsmóts- meti, 4G,6 sek. Sveit UMSIv var önnur, en hún átti gamki landsmótsmetið 47,1 sek. í sveit UMSlv var einn keppandi, sem keppti í Haukadal 1940. Hann hefur kepj)t á öllum lands- mótum UMFÍ síðan, og er hann sá eini, sem það hefur gert. Þetta er Janus Eiríksson, sem nú er bóndi í Mosfellssveitinni. Landsmótsmetin í 100 m, 400 m og 4x100 m boðhlaupi voru öll sett á landsmótinu á Eiðun) 1952. Köstin. í kúluvarpi voru 12 keppendur. Landsmótsmetið er 14,41 m. Það á Sigfús Sigurðsson. í kúluvarpinu var kepjmin mjög liörð og jöfn. í fyrstu umferð gerði Gestur Guðmundsson, sig- urvegarinn frá Eiðum, kast sitt ógilt. Þá kastar lengst Ágúst Ásgrímsson, 13,77 m. Ágúst liefur kej)pt i landsliði i kúlu-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.