Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1956, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.07.1956, Blaðsíða 6
54 SKINFAXI íþjóðai’ vorrar fyrir nokkru, menningarfrömuði og stjórnmálaleiðtoga. Hann er um sjötugt. „Ég bragð- aði fyrst vín fyrir tveim árum,“ sagði hann. Ef til vill Jiefur það verið í einhverri „fínni“ veizlu. Er nú leiðtogar þjóðanna falla fyrir víntízkunni á gamals aldri, mundi þá eltki mörgum unglingnum liætt, sem leiður er á einhæfu námi og liefur elíki fengið fullnægt heilhrigðri félags- og skemmtanaþörf. Þegar ég var 9 ára gekk ég í ungmennafélag. Þar var ég látinn vinna Iieit, að neyta ekki áfengis né verða þess valdandi, að það yrði veitl öðrum. Sem þegn islenzlva ríldsins, er r,ekur vínsölu, lief ég hrugðizt þessu lieiti. Min eigin samvizka ákærir mig því um Jdutdeild í því tjóni, er áfengið gerir ungum mönnum, er það eyðileggur heimilin og skemmtanir fólks. Ég lilustaði á erindi yðar í útvarpinu með mikilli athygli. Öll þjóðin lilustar, er þér talið, vér eigum nú vart nokkurn annan eins málsnilldarmann og þér er- uð, mjúk, rík og Jivöss er lungan i munni yðar. Þér eruð einnig aðsópsmikil persóna i andlegu lífi íslendinga og þjóðarleiðtogi með áratuga starfi í út- varpinu. Er þér gangið fram á völlinn og glíman liefst við þá þar eystra og mig, lilýtur þungi sóknarinnar að verða mikill og þar getur auðvetdlega orðið liæp- ið orðalag á tillögum, sem ef til vill eru afgreiddar i fundarlok með „öðriun málum“. Stundum er starfað fram undir morgun á Skarphéðinsþingum. Skemmtun í sveit liefur farið út um þúfur. Ég viður- kenni misfellur á skemmtanalífi ungmennafélaga. Slcort liefur aðstöðu og dug til þess að ljæta þar um sem skyldi. Á ég þar fyrst og fremst við lieildarsam- tölcin, U.M.F.Í. En um leið og ég viðurkenni þetta, lief ég viljað m,eð þessum línuin mínum l)enda á djúp- ar og víðtækar rætur þessa meins, og finnst mér, að þeirra gæti eklci nægilega i málflutningi yðar.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.