Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1956, Page 11

Skinfaxi - 01.07.1956, Page 11
SKINFAXI 59 Á erlendum vettvangi. Eldur af himnum ofan iofarorLan til a(n nvenníncj. inota Um þetta leyli á morgun hefur mannkyninu fjölgað um 84 þúsund manns. Um þetta leyti að ári hefur íbúum Bandaríkjanna einna fjölgað um sem svarar íbúum stórborgar. Innan tíu ára svarar fólksfjölgun i Indlandi einu lil allra íbúa Slóra Bretlands i dag. Matvælaþörfin vex að sama skapi og jafnvel örar. Sama er að segja um aðrar lífsnauðsynjar, og ekki sízl orkugjafana. Fólksfjölgunin er geysimikil, en kröfur fóllcs til lífsins vaxa þó enn meir. Fæðuskort- ur er þegar farinn að gera vart við sig. Þó er öllu al- varlegra með orkulindirnar, eldsneytið, sem allur iðn- aður og hv,ers konar starfræksla l)yggist á.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.