Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1956, Page 15

Skinfaxi - 01.07.1956, Page 15
SKINFAXI 63 Sólar-brennsluofn, enn á tilraunastigi. nefna, að i Bandarikjunum einum þyrfti að brenna einuin milljarði og tvö hundruð milljónum tonna af kolum til að framleiða ])á orlcu, sem þarf til upphitun- ar. Nú er þvi óskynsamlegt að eyða kolum, þar sem vægari orkugjafi nægir. Hér gæti sólarljósið sparað mannkyninu ógrynni af eldsneyti. Sama má segja um lieitt vatn til heimilisnota; þar gæti sólarhitinn komið að fullum notum. Þetta vatn þarf ekki að vera heitara en 60°. 1 Florida í Banda- ríkjunum, sem er sólríkt fylki, er þegar farið að nota sólarorkuna til þessara hluta. Þar fá fimmtíu þúsund heimili heitt vatn á þennan liátt. Aðferðin við hitun- ina er mjög einföld. Tækið, sem safnar sólargeislun- um, er málmplata, svartmáluð að ofan, en að framan er gler til að koma í veg fyrir hitatap. Að baki jilöt- unnar eru þunnar pípur, sein vatn rennur sifellt um. Það hitnar á leiðinni, og er síðan leitt á venjulegan hátt í einangraða geyma. Hér er að visu um sólríkt

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.