Skinfaxi - 01.04.1965, Page 25
Afrekaskrá UMFÍ 1964
Margir eru íarnir að spá í úr-
slit í Landsmótinu í sumar
og eru ýmsar getgótur á lofti.
Það er þessvegna dálítið for-
vitnilegt að skoða afrekaskrá
UMFÍ frá síðasta ári, því hún
getur verið nokkur vísbending
um árangurinn í sumar. Þess
ber þó að gæta, að um allt land
hefur íþróttafólk æft sérstaklega
vel undanfarna mánuði vegna
Landsmótsins. Þá er og vitað,
að ýmsar gamlar kempur, sem
undanfarið hafa keppt fyrir
Reykjavíkurfélögin, munu í
sumar keppa undir merki ung-
mennafélaganna, og getur það
sett nokkurt strik í reikninginn.
Þar sem við höfum komizt
yir afrekaskrá UMFÍ í frjáls-
íþróttum 1964, tökum við okkur
bessaleyfi til að birta hana hér
til fróðleiks um þessi mál. Það
er Eysteinn Hallgrímsson,
Grímshúsum í Aðaldal, sem
tekið hefur skrána saman.
KARLAR:
100 m. hlaup:
1. Haukur Ingibergsson, HSÞ 11,2
2. Þóroddur Jóhannesson, UMSE 11,2
3. Sigurður Friðriksson, HSÞ 11,4
4. Jón Benónýsson, HSÞ 11,4
5. Friðrik Friðbjörnsson, UMSE 11,4
6. Guðmundur Jónsson, HSK 11,4
7. Hrólfur Jóhannesson, HSH 11,4
8. Sigurður Geirdal UMSK lí,4
400 m. hlaup:
1. Gúðbjartur Gunnarsson, HSH 54,6
2. Haukur Ingibergsson, HSÞ 11,4
3. Sigurður Geirdal, UMSK 54,8
4. Marteinn Jónsson, UMSE 55,0
5. Ingólfur Steindórsson, USVH 55,1
6. Hrólfur Jóhannesson, HSH 55,7
1500 m. hlaup:
1. Jón H. Sigurðsson, HSK 4:23,5
2. Vilhjálmur Björnsson, UMSE 4:25,4
3. Marinó Eggertsson, UNÞ 4,27,6
4. Þórður Guðmundsson, UMSK 4:31,5
5. Jóel B. Jónsson, HSH 4:32,6
6. Hafsteinn Sveinsson, HSK 4:35,2
5000 m. hlaup:
1. Jón H. Sigurðsson, HSK 17:37,4
2. Jón Guðlaugsson, HSK 18:25,6
3. Gúðmundur Guðmundss., HSK 19:55,8
1000 m. boðhlaup:
1. HSÞ 2:11,0
2. UMSE 2:11,1
Hástökk:
1. Emil Hjartarson, HVÍ 1,80
2. Haukur Ingibergsson, HSÞ 1,75
3. Ársæll Ragnarsson, USAH 1,71
4. Sigmar Jónsson, USAH 1,71
5. Sigurður Hjörleifsson, HSH 1,70
6. Sigurþór Hjörleifsson, HSH 1,70
Gunnar Marmundsson, HSK 1,70
Jóhannes Gunnarsson, HSK 1,70
Bárður Guðmundsson, HVÍ 1,70
25
SKINFAXI