Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1965, Page 35

Skinfaxi - 01.04.1965, Page 35
 M(' /WW ««' w // í f t. Fulltrúar á stofnþingi Glímusambands íslands. (Ljósm. Bragi Guðmundss.) Glímusamband íslands stofnað Glímusamband íslands var stofnað að til- hlutan íþróttasambands íslands þann 11. apríl s.l. Stofnendur Glímusambandsins voru 11 héraðssambönd. Forseti þingsins var Sig- urður Greipsson í Haukadal. Formaður var kosinn á stofnfundi Kjart- an Bergmann Guðjónsson, Reykjavík, og með honum í stjórn voru kjörnir eftirtaldir menn, sem skiptu síðan með sér verkum á fyrsta fundi stjórnarinnar þannig: vara- formaður var kjörinn Sigurður Erlendsson, Vatnsleysu, Biskupsmngum, fundaskrifari Sigurður Geirdal, Kópavogi, bréfritari Hörð- ur Gunnarsson, Reykjavík og gjaldkeri Sig- tryggur Sigurðsson, Reykjavík. Námskeið fyrir glímukennara og glímu dómara Á fyrsta stjórnarfundi Glímusambands ís- lands var ákveðið að halda námskeið fyrir glímukennara og glímudómara að hausti komanda, þegar báið er að semja ný glímu- lög. Fjórðungsglímumótin ...., Ákveðið var að vinna að því að koma á fjórðungsglímumótum til að örva glímu- áhugann úti á landsbyggðinni. Minjasafn.................... .., Þá hefur stjórn GLÍ ákveðið' að vinna að því, að komið verði upp minjasafni glímunnar og er hér með óskað eftir að þeir, sem eiga eitthvað slíkt í fórum sín- um svo sem myndir af glímumönnum, glímumyndir, verðlaunagripi o.fl., sem þeir vilja láta af hendi, setji sig í samband við formann Glímusambandsins Kjartan Berg- mann Bragagötu 30, Reykjavík. SKINFAXI 35

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.