Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.09.1969, Page 30

Skinfaxi - 01.09.1969, Page 30
Sveit „Skarphéðins“ hlaut Skinfaxastyttuna Skákþing UMFI 1969 Úrslit í landsmóti UMFÍ í skák fóru fram í Ólafsvík 28. og 29. júní á veg- um HSH. Til úrslita kepptu sveitirnar, sem höfðu sigrað í hverjum riðli í undankeppninni. Þ. e. sveitir Héraðs- sambands Snæfells- og Hnappadals- sýslu, Ungmennasambands Skagafjarð- ar og Héraðssambandsins Skarphéð- ins. Keppni hófst kl. 20 á laugardag en þá tefldu lið frá HSK og HSH. HSK Magnús Sólmundarson hvítt Vn Jón Einarsson 1 Þorvaldur Ágústsson 0 Vilhjálmur Þ. Pálsson 1 HSH Ingimar Halldórsson V2 Gylfi Scheving 0 Jafet Sigurðsson 1 Einar Hallsson 0 HSK 2% v. HSH 1% v. Sigursveit HSK ásamt skákstjóra og sam- bandsstjóra UMFÍ. Frá vinstri: Jónas Gestsson (skákstjóri), Vilhjálmur Pálsson, Þorvaldur Ágústsson, Jón Einars- son, Magnús Sólmunds- son og Hafsteinn Þor- valdsson, sambands- stjóri. Myndin er ÞV1 miður óskýr, enda tek- in á miðnætti fyrir utan safnaðarheimilið í Ólafs- vík að lokinni verð- launaafhendingu. 30 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.