Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.09.1969, Page 31

Skinfaxi - 01.09.1969, Page 31
Freysteinn Þorbergsson (UMSS) og Magnús Sólmundsson (HSK) háðu hörkubaráttu á 1. borði. Á sunnudag kl. 14 var keppni svo haldið áfram þá tefldu fyrst lið frá UMSS og HSK síðan að loknu kaffi- hléi tefldu lið frá UMSS og HSH. HSK Magnús Sólmundarson % Jón Einarsson 1 Þorvaldur Ágústsson Vz Vilhjálmur Þ. Pálsson 1 UMSS Freysteinn Þorbergsson Vz Jóhann L. Jóhannesson 0 Pálmi Sighvatsson U Óli J. Gunnarsson 0 HSK 3 v. UMSS 1 v. UMSS Freysteinn Þorbergsson 1 Jóhann L. Jóhannesson 1 Pálmi Sighvatsson 1 Óli J. Gunnarsson % HSH Ingimar Halldórsson 0 Gylfi Scheving 0 Jafet Sigurðsson 0 Hrafn Arnarson Vs UMSS 31/2 v. HSH '/■> v. Urslit urðu því þau, að HSK hlaut samtals 5V6 vinning, UMSS 4% og HSH 2. Síðdegis á sunnudag komu til móts- ins þeir Hafsteinn Þorvaldsson nýkjör- inn formaður UMFÍ og Eysteinn Þor- valdsson framkvæmdastj. UMFÍ. Eftir keppni var keppendum og gestum boð- ið til kaffisamsætis í safnaðarheimil- inu, þar afhenti Hafsteinn sigurvegur- unum Skinfaxastyttuna og öllum kepp- endum í úrslitum verðlaun. Auk hans tók þar til máls Ottó Árnason er af- henti verðlaun fyrir skákmót er haldin höfðu verið í Ólafsvík s. 1. vetur. Að lokum sleit Jónas Gestsson formaður HSH mótinu. (Frá fréttaritara) . Sveit Skagfirðinga. Óli J. Gunnarsson, Pálmi Sighvatsson, Jóhann L. Jóhannesson og Frey- steinn Þorbergsson. SKINFAXI 31

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.