Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.09.1969, Qupperneq 41

Skinfaxi - 01.09.1969, Qupperneq 41
Langstökk m 1 Kristín Jónsdóttir, B..................4.74 2 Alda Helgadóttir, St.................. 4.54 3 Björg Kristjánsdóttir, B ............. 4.42 4 Hafdís Ingimarsdóttir B .............. 4.24 Hástökk m 1 Björg Kristjánsdóttir, B ............. 1.25 2 Eirný Ásgeirsdóttir, Grótta........... 1.20 3 Herdís Hallvarðsdóttir, Grótta .... 1.20 Kúluvarp 1 Alda Helgadóttir, St........ 2 Ragna Lindberg, Dreng . . 3 Arndís Björnsdóttir, B . . . . 4 Kristín Davíðsdóttir, Dreng Kringlukast 1 Arndís Björnsdóttir, B ... 2 Kristín Davíðsdóttir, Dreng 3 Ragna Lindberg, Dreng . . . 4 Kristín Jónsdóttir, B ...... m 8.54 8.39 7.99 7..77 m 25.40 23.72 23.67 21.34 Spjótkast 1 Arndís Björnsdóttir, B 2 Alda Helgadóttir.St. . 3 Birna Ágústsdóttir, B . m 33.74 33.10 24.48 ÁRSÞING HÉRAÐSSAMANDS SUÐUR-ÞING- EYINGA 1969 Hinn 8. júní 1969 var 56. ársþing HSÞ haldið á Grenivík. Knattspyrnufélagið Magni sá um þingið og nutu fulltrúar og gestir gestrisni þeirra í hvívetna. Þingið sóttu 26 fulltrúar frá 10 sambandsfélögum. Þingforsetar voru kjörnir Pétur Axelsson og Þormóðr Ásvalds- son og þingskrifarar Gunnlaugur Tr. Gunn- arsson og Björn Ingólfsson. Á fundinum lá fyrir prentuð starfsskýrsla HSÞ fyrir árið 1968 og verður nú getið helztu atriða úr henni: Á vegum HSÞ störfuðu 13 íþróttakennarar og leiðbeinendur. Haldið var leiðbeinendanámskeið í júní á Laugum og voru þátttakendur 11 frá 4 sýslum, og luku þeir leiðbeinendaprófi 1. gráðu. Aðalkennari á námskeiði þessu var Guðmundur Þórarinsson úr Reykjavík. Ennfremur var haldið sumar- búðanámskeið á Laugum fyrir unglinga á aldrinum 12-16 ára og sóttu það um 30 nem- endur úr héraðinu. Sambandið stóð að sam- komu um verzlunarmannahelgina í Vagla- skógi ásamt félagssamtökum úr Eyjafirði og Akureyri. Eitt nýtt félag gekk í sambandið á árinu, er það Goifklúbbur Húsavíkur, og eru þá sambandsfélögin orðin 12. 29. júlí var far- inn landgræðsluferð á vegum HSÞ í samráði við UMFÍ og Landgræðslu ríkisins, voru þátt- takendur rúmir 20 úr 4 félögum. íþróttir voru mikið stundaðar innan HSÞ og verður nú getið þess helzta: íþróttafólk HSÞ tók þátt i 87 íþróttamótum á árinu og voru þátttakendur í þeim um 1210. Frjáls- íþróttafólk HSÞ tók þátt í um 20 þróttamót- um og voru þátttakendur um 340. Sett voru 22 HSÞ-met þar af 1 íslandsmet í langstökki án atrennu, 2,67, sett af Kristínu Þorbergs- dóttur. Sendir voru um 55 þátttakendur á Landsmótið á Eiðum og varð sambandið í öðru sæti á mótinu, ennfremur sendi HSÞ keppendur í bikarkeppni FRÍ og varð í 5. sæti. Keppt var við UMSE og sigraði HSÞ. Norður- landsmeistaramót í frjálsum íþróttum var haldið á Laugum og varð sambandið í fyrsta sæti. Sambandið hélt íþróttamót fyrir ung- linga á aldrinum 10-15 ára og var boðið til þess unglingum á öllu Norðurlandi. Keppend- ur frá 3 samböndum mættu til keppninnar, frá UNÞ, UMSS og HSÞ. Glima var þó nokkuð iðkuð á sambandssvæðinu, tóku glímumenn meðal annars þátt í Fjórðungsglímu Norð- lendinga og stóðu sig þar vel, voru í 1., 3., 4. og 5. sæti. Haldið var héraðsmót í sundi á Húsavík með 27 keppendum, ennfremur tók sundfólkið þátt í Norðurlandsmeistaramóti í sundi og varð í 4 sæti. Skíðaþróttin er lítið SKINFAXI 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.