Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Blaðsíða 2
samleg? Loks skiptir þaö máli, hvort sjómaöurinn er á skipinu
aÖeins til þess aÖ þrælka eöa liann ber eitthvaÖ úr býtum, t. d.
aukinn þroska og æfingu viÖ störf og laun fyrir verk sin. Og
þó mundi mörgum góÖum dreng þykja mest um þaÖ vert aö vita,
hvort hann er meö störfum sínum aö þjóna göfugum tilgangi
eöa ekki. Er þaö landnámsferö eöa ránsferö, sem veriÖ er aö
fara? — Flestir geta lika fariö nærri um þaÖ, hvaöa munur er
á ástandi þess manns, sem álitur sig veröa sviptan lifi á næstu
augnablikum, og hins, sem veit, aö engan dauöa er að óttast.
Allt þetta hefir veriö sjálfsagt mál, aÖ ööru leyti en þvi, aö
þaö kemst enginn i slikt ævintýri sem þaÖ, er ég hefi lýst.
Enginn, sagÖi ég.
ÞaÖ væri sannast, aö enginn kæmist hjá þvi aÖ lifa þetta
ævintýri. Þvi aö hvaö eru jaröirnar annaÖ en skip, sem sigla
um geims-hafiö, óendanlega vitt, svo aö hvergi sér til stranda?
Á einu þessarra skipa vaknaöir þú til meövitundar um tilveru
þina. Og hér ertu, meöan fleytan heldur áfram meö ægilegustu
ferö, knúin áfram af huldum krafti og stýrt eftir afmarkaöri
stefnu, sem fyrir æfalöngu var mörkuö á himinsins kort.
Er þaö ekki hlægilegt aö spyrja einskis um eöli þessarar
ferÖar, tilgang hennar, stefnu og stjórn? Ef einhverju varöar
um dálitla skútu, sem þú kannt aÖ fljóta á um hafið umhverfis
fsland, skyldi þig þá gilda alveg einu um þaÖ farið, sem flytur
alla heimsins báta og allt mannfólkiö? En nú skulum viö gera
ráÖ fyrir, aö þú hugsir um þetta á sama hátt og ef þú værir allt i
einu á ókunnugu skipi, þá mundu spurningarnar veröa eitt-
hvaÖ i þessa átt:
Hver er tilgangur lifsins yfirleitt?
AÖ hverju er stefnt meö sjálfan mig?
Hver er köllun min i lífinu?
Er til guö?
Er guö góöur eöa vondur?
Hvaö tekur viÖ eftir dauðann?
Get ég boriö ábyrgö á sjálfum mér?
Hvar á ég aÖ leita þekkingar um æöstu rök tilverunnar?
Þetta eru sömu spurningarnar og áöan, liö fyrir liö, aðeins
ööruvísi orðaðar. Þar var miöaö viö þig sem skipsmann á litlu
skipi, hér sem „skipsmann“ á jörðinni. En þaÖ, sem i þessum
spurningum felst, er einmitt þaö, sem kallaÖ er trúmál. Er þaö
þá ekki rétt, þegar vel er athugaÖ, aö þann, sem ekki hugsar um
trúmál, vanti þá hugsun, sem annars er gengiÖ út frá hjá
2
V I K I N G U R