Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Blaðsíða 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Blaðsíða 31
25./8. Styrkar brynsveitir ]tjóð- verja komnar yfii- Don, pjóðverj- ar iiafa tekið boi'gina Proklad- nya í Kákasus. * 2G./8. 1 Bei'lín er því spáð, að Stalingrad falli innan þriggja daga. Milljón manna og 2 loft- flotar sækja að borginni. * 3. /9. Serrano Suner, utanríkis- ráðlieri'a spönsku stjórnarinnar, fer úr stjórninni. Einnig er til- kynnt að liann hafi látið af starfi seni forscti Falangista-flokksins. Jafnbliða voru þrír aðrir ráðberr- ar úr stjórninni sottii' frá. * 4. /9. Sóknarþungi þjóðverja eykst með hverjum degi, að Stal- ingrad tcfla þeir fram ógrynni liðs og hergagna. * 5. /9. Fregnir berast um að sókn Rommels síðustu daga hufi verið gerð til að tæla Bandamenn í svo- nefnda „Cauldron-gildru, cn Bandamenn vöruðust hunu, sóttu ckik inn í opna skarðið sem þeim var gefið, en héldu uppi stórskota- bríð á skriðdrekasveitir Ronnnels. # 7./!). þjóðverjar tilkynna, að þeir hafi tekið Novorassisk, cn Rússar hafa ekki viðurkennt það. * líoosevelt sagði í ræðu, að styrj- öldin myndi kosta Bandaríkja- þjóðina lOO.OtfO millj. dollara árið 1943. * 15./9. þjóðverjar sækja á í átt- ina til Grosny-olíulindanna. Að- staða Rússa í baráttunni um Stal- ingrad er talin hafa versnað mjög. * 19./9. Stórhrikalegir götubar- dagar eru háðir í Stalingrad, þar sem pjóðverjar eru komnir í út- hverfin, beita þeir einnig fallhlíf- arhermönnum. * Russar háfa gcrð loftárásir á Bcrlín, Búkarest og olíulinda- svæðin í Rúmeníu. * 24./9. Henry Kaiscr skipasmíða- kóngur Bandaríkjanna hefir sett nýjasta nýtt met, lokið smíði skips á 10 dögum. * 26./9. Rússar verjast af enn meira harðfengi cn úður í Stalin- grad, og cr nú Timoshenko á leið- inni til borgarinnar með varalið. * 10./10. Japanar eru nú að gera mikilfenglegar tilraunir til þess að ná Salomonseyjum á sitt vald. En Bandaríkjamenn verjast af miklu kappi. * 16./10. þjóðverjar lmfa náð á sitt vald nokkrum hverfum í Stal- ingrad, en Rússar verjast enn af sama kappi. Her Timoshenkos saddr áfram að borginni að NV- verðu. * 21./10. Smuts forsætisráðlierra S.-Afríku héit ræðu í brezka þing- inu. Vakti hún mikla athygli, og helzt þau orð hans, „að uilt. væri nu til reiöu, að hcfja nýja sókn, og hún yrði bráðlega bafin". * 29./10. þjóðverjar eru sagðir sækja fram í Mið-Kákasús, en eng- ai' breytingar bafa orðið á víg- stöðunni við Stalingrad. Japanar liafa brotist gcgnum varnarlínur Bandaríkjamanna á Guadalcanal og sækja að aðalflugvcllinum. Miklir bardagar standa yfir við E1 Alamein í Egyptalandi og sækja Bretar þar fram. * 30. /10. þjóðverjar tilkynna, að þýzkar og rúmenskar hersveitir bafi tekið Nalchik í Mið-Kákasus. Ahlaupum þeirra við Tuapse hcf- ir verið hrundið. * 31. /10. Floti Japana hefir hörf- að frá Salomonseyjum. Banda- rikjamenn tilkynna að þeir sendi liði sínu á Guadalcanal hjálpar- lið, en Japanar sækja að flugvell- inum þar úr þrem áttum og liafa um 30.000 manna lið á eyjunni. ¥ 9./11. Attundi herinn brezki, undir stjórn Alexanders hershöfð- ingja, hefir hafið stórkostlega sókn í Egyptalandi og hörfa hor- sveitir Rommels undan. * 5./11. Möndulherirnir á hröðu undanhaldi í Egyptalandi. Stumme, yfirmaður þýzka liersins í Afríku í fjarveru Rommels, hef- ir fallið. Brétar hafa t.ekið um 9000 fanga, þar á meðal nokkra háttsetta ítalska og þýzka for- ingja og meðal þeirra Ritter von Thoma næstæðsta mann Romm- els. 9./11. Bandamenn hafa gert inn- rás í N.-Afríku-nýlendur Frakka, er það hinn sameiginlegi her undir stjórn Eisenhowers hers- böfðingja. Hefir landgangan alls- staðai' lieppnast og hafa þeir náð á sitt vald öllum helztu flugvöll- um í Marokko og Algier. * 11. /11. pýzkur og ítalskur her sfrcymir inn í óhernumda hluta Frakklands og tckur allar helztu borgir á vald sitt. Var hvergi mótspyrna veitt svo vitað sé. Enn- fremur hefir Korsíka verið her- numin. * 12. /11. Franski nýlenduherlnn í N.-Afríku hefir gefið upp alla vörn. Bandarískur og brezkur her sækir hratt til Túnis. Darlan var handtekinn í Algier. ¥ 14./11. Bandamannuliérirnir í N.-Afríku lmfa nú tekið Bona, og stefna að flotahöfnunum Bizcrta í Túnis og Benghazi í Libyu. Brezki hérinn hefir tekið Tobruk. VIKINGUR 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.