Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Blaðsíða 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Blaðsíða 15
Júlíus Júlínusson segir Irá: Júlíus Júlínusson gcrðist fyrstur ullru íslentlingn ship- stjóri ú póst- og furþegushipi. Hunn hefir frú tnörgu uð segju frú liðnum tímu og fer frúsugu huns hér ú eftir. Ég kynntist sjónum fyrst þegar ég var inn- an við fermingu á Akureyri. Þrettán ára gam- all var ég á nótabátum, 5—6 smálesta, sem voru í förum um Eyjafjörð, alla leið út að Látrum á Látraströnd og víðar um fjörðinn. Árið 1896 komst ég fyrst á þilskip. Það voru enskir kútterar, sem ég var á og var ég þar kokkur og háseti. Það voru 34 manns um borð, svo ekki var mannskapurinn fámennur. Vertíð- in hófst á ísafirði og var svo fiskað úti fyrir Norðurlandi, eins og bezt gafst. Eftir tveggja ára veru á fiskiskipum varð ég árið 1898 háseti á skipinu Skálholt, sem var strandferðaskip hér við land í eigu Sameinaða. Skálholt var lítið skip, um 600 smál., og var byggt í Noregi fyrir strandferðir þar og hét upprunalega Vardö. Skipstjóri var Aasberg, sem var lengi í siglingum. Það atvikaðist einkennilega að ég komst á Skálholt. Skipið var nýlega komið hingað til lands og var einn hásetanna sænskur maður. 1 höfn lenti hann á „fylliríi“ og varð svo hams- laus að hann gekk um með öxi og ætlaði að drepa alla, sem á vegi hans urðu. Svíinn var svo sendur heim til sín með næsta skipi, en Laxdal kaupmaður á Akureyri, sem var af- greiðslumaður Sameinaða, útvegaði mér pláss Svíans. Strandferðaskip Sameinaða á þessum tíma hér við land voru tvö, Skálholt, sem annaðist ferðir frá Reykjavík vestur um land til Akur- eyrar, og Hólar, sem fór austur um land og norður til Akureyrair. Þessi skip sigldu þó ekki á tímabilinu nóvember til febrúar og var því strandferðalaust á því tímabili, nema hvað Thor E. Tulinius hafði tvö skip í förum, sem sigldu fyrir Austurlandi til Akureyrar og sömu- V í KIN G U R Júlíus skipstjóri. leiðis hafði Otto Wathne á Seyðisfirði einnig tvö skip. Stærri skipin, sem voru í íslandsferðum, komu upp í febrúar til Reykjavíkur og fóru stundum norður um til Akureyrar. Laura var um aldamótin aðalskipið og var það eign Sam- einaða. Skálholt fór á fjölda hafna á leiðinni frá Reykjavík til Akureyrar. Ferðin á milli tók venjulega 2—3 vikur, aðra leiðina. Það var ekki alltaf mikið, sem var sett á land í hverri höfn, en kaupmennirnir fengu vöruslatta, sem skila þurfti. Það var mjög erfitt víðasthvar að koma vörum að og frá skipinu, því á allri leiðinni frá Reykjavík til Akureyrar var að- eins ein bryggja, sem gagn var að. Var hún á Bíldudal og hafði Th. Thorsteinsson kaupmað- 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.