Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Blaðsíða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Blaðsíða 27
A HÆTTUSVÆÐMU Við lögðum af stað frá Reykjavík að kvöldi þess 11. marz. Veður var leiðinlegt NA 8—9 stiga vindur. Eins og vanalega var stjórnborðs- bátur látinn hanga í bátauglunum, en bakborðs- Bakborðsbátuiinn liggur inni á bátadekki stjórnborðs- megin; veðrið orðið gott. bátur var látinn sitja í stólunum, en uglurnar settar út til þess að báturinn flyti frekar upp, en ekki var báturinn leystur. Einnig höfðum við á fordekkinu björgunarfleka, sem var mjög vel útbúinn. Flekinn stóð á fremsta lestaropinu fyr- ir aftan mastur, og voru fiskiplankar undir honum til hliðar. við lestaropið. Togvírarnir voru hafðir utan um flekann til þess að halda honum föstum. Hinn 12. marz um kl. 4*4 f. h. vorum við hjá Reykjanesi, og var stefna sett þaðan fyrir utan Geirfuglasker. — Ruddaveður var, NA 8 stiga vindur, en um hádegi var vindurinn genginn í SA með 9—10 stiga magni, og ó- þverra sjólagi, en ferðinni var haldið áfram með % ferð. Kl. 8 e. h. kom ólag á stýrishúsið og braut einn glugga, en af því stýrishúsið er brynvarið þá brotnuðu ekki fleiri. Eftir þetta var haldið upp í vind og sjó með hægri ferð. Kl. um 11 e. h. losnaði björgunarflekinn úr vír- unum og hvolfdist yfir á stb.síðu, þar lenti hann á fiskikassapolla, skekkti pollann í dekk- inu, og dinglaði svo til og frá eftir því sem skip- VÍKINGUR ið valt og sjór kom á hann. Ekki var nokkurt viðlit að gera tilraun til þess að binda flekann, því fordekkið var alltaf borðstokkafullt af sjó. í þessu umróti brotnaði dekkið undir pollanum, og kom smávegis leki í afturlestina. Hinn 13. marz var allan daginn haldið upp í vind og sjó með hægri ferð, vindstaða var SA og A með 10—11 stiga vindi og 12 stiga sjólagi. Kl. 10 f. h. reið sjór yfir skipið, sem sleit bb. bátinn lausan, báturinn hentist þvert, yfir báta- dekkið og hafnaði á hvolfi innan til við stb.- bátauglurnar, en brotnaði mjög lítið. Einnig fylltist stb.-báturinn af sjó og bognuðu báðar uglurnar, sérstaklega sú fremri. Flekinn fór veg allrar veraldar, en verst þótti okkur að ná ekki loftskeytastöðinni úr honum. Einhver stakk upp á því, að ekkert hefði verið á móti því að hafa hræðslupeninga-þingmanninn um borð, til þess að setja á flekann um leið og hann fór. Hinn 14. marz rann upp með sömu ólátunum. I nótt misstum við vegmælislínuna, en svo ó- heppilega vildi til, að varalínurnar höfðu verið Nærmynd af bátnum á hvolfi. teknar í land í misgripum. Við stungum saman 2 kastlínur, sem voru til samans 32 faðmar, og notuðum þær alla leið, og sýndi vegmælirinn alveg rétt. Kl. 4 f. h. var gerð tilraun til þess að halda SSA með 14 ferð, en við gáfumst fljótt 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.