Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Blaðsíða 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Blaðsíða 8
Dr. Björn Björnsson: / Fiskveiðasjóður Islands I septemberheftinu (9. tbl. þessa árg.) rakti ég sögu Fiskveiðasjóðs íslands, eins og hún birtist í löggjöf sjóðsins, og öðrum lagaákvæð- um varðandi hann. — í framhaldi af því mun ég nú gera grein fyrir rekstri hans, tekjum og gjöldum, efnahag og útlánastarfsemi. Fram að 1930 hefi ég farið eftir reikningum sjóðsins, sem prentaðir eru í Stjórnartíðindunum (B- deild), en síðan 1930 reikningum og skýrslum í handriti, sem framkvæmdastj. hefir veitt mér aðgang að. Reikningana þurfti að lagfæra og samræma til þess að hægt væri að koma þeim í það sameiginlega form, sem hér birtist. Yfirlit yfir tekjur ug gjöld Fiskveiöasjóðs Islands 1907—’41. TEKJUR : 1. Tillag úr ríkissjóði: Samkv. 1. nr. 52/1905 kr. 150.000.00 Samkv. 1. nr. 46/1930 — 1.000.000.00 kr. 1.150.000.00 2. Vextir — 1.733.594.71 3. Sektarfé: Samkv. 1. nr. 52/1905 kr. 136.521.98 Samkv. 1. nr. 55/1928 — 1.308.33 — 137.830.31 4. Fiskveiðasjóðsgjald: Samkv. 1. nr. 11/1907 kr. 116.469.10 Samkv. 1. nr. 47/1930 — 605.619.45 — 722.088.55 2. Frá skuldaskilasjóði samkv. 1. nr. 99/1935 — 850.358.90 6. Ýmsar tekjur: Ágóði af sölu verðbréfa (aðall.) kr. 11.384.80 Tillög til vara- og veðtrygginga- sjóða samkv. 1. nr. 46/1930 .... — 68.557.17 Gengishagnaður á dönsku láni . — 97.883.34 — 177.825.31 Tekjur alls kr. 4.771.697.78 G JÖLD : 1. Styrkir samkv. 1. nr. 52/1905 ................... kr. 36.485.00 2. Til eflingar síldveiðum samkv. 1. nr. 11/1907 .... — 90.471.01 3. Töp í sambandi við lánveitingar................. — 60.298.86 4. Vextir af danska láninu ........................... — 558.820.09 5. Kostnaður skuldaskilasj. samkv. 1. nr. 99/1935 . . — 51.351.83 3. Ýmiss kostnaður, aðall. starfrækslukostnaður .... — 213.657.75 Gjöld alls kr. 1.011.084.54 Tekjuafgangur kr. 3.760.613.24 VÍKINGUR 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.