Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Page 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Page 8
Dr. Björn Björnsson: / Fiskveiðasjóður Islands I septemberheftinu (9. tbl. þessa árg.) rakti ég sögu Fiskveiðasjóðs íslands, eins og hún birtist í löggjöf sjóðsins, og öðrum lagaákvæð- um varðandi hann. — í framhaldi af því mun ég nú gera grein fyrir rekstri hans, tekjum og gjöldum, efnahag og útlánastarfsemi. Fram að 1930 hefi ég farið eftir reikningum sjóðsins, sem prentaðir eru í Stjórnartíðindunum (B- deild), en síðan 1930 reikningum og skýrslum í handriti, sem framkvæmdastj. hefir veitt mér aðgang að. Reikningana þurfti að lagfæra og samræma til þess að hægt væri að koma þeim í það sameiginlega form, sem hér birtist. Yfirlit yfir tekjur ug gjöld Fiskveiöasjóðs Islands 1907—’41. TEKJUR : 1. Tillag úr ríkissjóði: Samkv. 1. nr. 52/1905 kr. 150.000.00 Samkv. 1. nr. 46/1930 — 1.000.000.00 kr. 1.150.000.00 2. Vextir — 1.733.594.71 3. Sektarfé: Samkv. 1. nr. 52/1905 kr. 136.521.98 Samkv. 1. nr. 55/1928 — 1.308.33 — 137.830.31 4. Fiskveiðasjóðsgjald: Samkv. 1. nr. 11/1907 kr. 116.469.10 Samkv. 1. nr. 47/1930 — 605.619.45 — 722.088.55 2. Frá skuldaskilasjóði samkv. 1. nr. 99/1935 — 850.358.90 6. Ýmsar tekjur: Ágóði af sölu verðbréfa (aðall.) kr. 11.384.80 Tillög til vara- og veðtrygginga- sjóða samkv. 1. nr. 46/1930 .... — 68.557.17 Gengishagnaður á dönsku láni . — 97.883.34 — 177.825.31 Tekjur alls kr. 4.771.697.78 G JÖLD : 1. Styrkir samkv. 1. nr. 52/1905 ................... kr. 36.485.00 2. Til eflingar síldveiðum samkv. 1. nr. 11/1907 .... — 90.471.01 3. Töp í sambandi við lánveitingar................. — 60.298.86 4. Vextir af danska láninu ........................... — 558.820.09 5. Kostnaður skuldaskilasj. samkv. 1. nr. 99/1935 . . — 51.351.83 3. Ýmiss kostnaður, aðall. starfrækslukostnaður .... — 213.657.75 Gjöld alls kr. 1.011.084.54 Tekjuafgangur kr. 3.760.613.24 VÍKINGUR 8

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.