Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Blaðsíða 1
51ÓmRHHRBLHÐIQ UIKIHBUR ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FIS KIM AN N A S A M B A N D ÍSLANDS IV. árg. 11.—12. tbl. Reykjavik, nóv —des. 1942 JÚ L Geturöu hugsaÖ þér, að þú vaknir einn góðan veðurdag um borð í skipi, án þess að vita, hvernig þú ert þar kominn? Þú finn- ur, að það er á hreyfingu. Á skipinu verður þú var fleiri manna. Það er vakað og sofið, etið og drukkið, starfað og hvílst. Við og við verðurðu var við, að menn hverfa af skipinu, en aðrir koma í þeirra stað, ný andlit, sem þú hafðir ekki séð áður. Ef þú lentir i slíku ævintýri sem þessu, hvernig yrði þér innan brjósts? Gæti þér staðið algerlega á sama um ferðina? Ef ekki, hvers mundirðu þá spyrja? Sennilega eitthvað á þessa leið: Hvert er skipið að fara? Hvað á að verða um mig? Til hvers er ég kominn á skipið? Hver stjórnar skipinu? Vill hann mér vel eða er hann mér fjandsamlegur? Hvað verður um mennina, sem hverfa? Get ég einhverju ráðið sjálfur um afdrif min? Og hvar á ég að leita leiðbeiningar um það, hvað gera skuli? Flestum sjómönnum mundi finnast það hlægilegt að lenda í sliku ferðalagi sem þessu, og spyrja einskis. Það þarf ekki nema einfalda athugun til þess að sjá, að líðan manna á hvaða skipi sem er hlýtur að verða undir því komin, hvernig þessum spurn- ingum er svarað. Það varðar nokkru, hvort góður skipstjóri er á pallinum eða það er illmenni eða jafnvel vitfirringur, sem stefnir öllu í voða. — Og er það ekki lika nokkuð þýðingarmikið atriði, hvort hin æðstu völd skipsins eru vinveitt þér persónulega eða fjand- VIKINGUR 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.