Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Blaðsíða 10
/
Efnahagsyfírlit Fiskveiðasjóðs Isiands.
Eignir Sku/dir Eign umfr. skuldir
Árs- Bankainn- Danska Ýmsir Gengis- Fyrirfram Hækkun
lok Útlán verðbréf 0. fl. Samtals lánið viðskipta- menn reikning- ur greiddir vextir Samtals Samtals á ári
1906 93789 75 6210 25 100000 00 100000 00
1907 81234 94 30400 32 111635 26 111635 26 11635 26
1908 132781 62 13270 23 146051 85 146051 85 34416 59
1909 118508 69 35200 21 153708 90 153708 90 7657 05
1910 114990 44 53894 95 168885 39 168885 39 15176 49
1911 141246 72 47457 70 188704 42 188704 42 19819 03
1912 171625 69 37469 52 209095 21 209095 21 20390 79
1913 186710 14 43714 23 230424 37 230424 37 21329 16
1914 214734 49 53842 95 268577 44 268577 44 38153 07
1915 209005 23 95499 62 304504.85 304504 85 35927 41
1916 200585 41 126348 29 327433 70 327433 70 22928 85
1917 195833 99 164711 73 360545 72 360545 72 33112 02
1918 161122 93 221396 45 382519 38 382519 38 21973 66
1919 114212 25 288445 54 402657 79 402657 79 20138 41
1920 89066 49 336361 64 425428 13 425428 13 22770 34
1921 324212 79 118241 17 442453 96 442453 96 17025 83
1922 321740 06 143063 83 464803 89 464803 89 22349 93
1923 324939 63 167725 59 492665 22 492665 22 27861 33
1924 303716 35 219005 19 522721 54 522721 54 30056 32
1925 332766 22 201831 35 534597 57 534597 57 11876 03
1926 231923 22 328198 95 560122 17 560122 17 25524 60
1927 294929 97 297107 71 592037 68 592037 68 3191551
1928 330617 43 290618 27 621235 70 621235 70 29198 02
1929 396483 50 260438 82 656922 32 656922 32 35686 62
1930 368355 75 329500 55 697856 30 697856 30 40932 98
1931 1082846 95 1079572 82 2162419 77 1427766 67 3488 75 20230 95 1451486 37 710933 40 13077 10
1932 1215185 00 919099 97 2134284 97 1243341 67 4895 47 83891 67 34539 15 1366667 96 767617 01 56683 61
1933 1290075 00 872446 29 2162521 29 100000001 2966 75 243900 00 47160 90 1294027 66 868493 63 100876 62
1934 1357520 82 812843 23 2170364 05 916666 68 2011 85 243900 00 33844 30 1196422 83 973941 22 105447 59
1935 1565514 82 621112 69 2186627 51 833333 35 2677 75 243900 90 19016 10 1098927 20 108770031 113759 09
1936 1723545 80 583332 82 2306878 62 750000 00 95971 75 243900 00 29917 35 1119789 10 1187089 52 99389 21
1937 1610250 80 720220 21 2330471 01 666666 67 51465 30 243900 00 42139 40 1004171 37 1326299 64 139210 12
1938 1738958 70 630486 24 2369444 94 583333 34 13650 04 243900 00 23716 94 864600 32 1504844 62 178544 98
1939 2034901 90 473652 98 2503554 88 62890000 3471 10 97883 34 31534 00 761788 44 1746766 44 241921 82
1940 221131000 700818 95 2912128 95 524033 34 97883 34 68047 02 690013 70 2222115 25 475348 81
1341 2461245 00 1468034 71 3929279 71 . . . 80 60 68585 87 68666 47 3860613 24 1638497 99
Toflurnar.
Töflurnar þurfa ekki mikilla skýringa við.
í fyrstu töflunni er sýnt yfirlit yfir tekjur
og gjöld Fiskveiðasjóðs fyrir allt tímabilið
(1907—’41), sem sjóðurinn hefir starfað. T?etta
yfirlit er byggt á annarri töflunni, sem sýnir
tekjur og gjöld sjóðsins frá ári til árs, sundur-
liðað eftir helztu tekju- og gjaldaliðunum. í yf-
irlitinu eru tekju- og gjaldaupphæðirnar jafn-
framt flokkaðar eftir löggjöfinni um sjóðinn,
en ákvæði hennar eru rakin í fyrri grein minni.
— Verður nú gerð nokkru nánari grein fyrir
þeim tekju- og gjaldaliðum, sem þarfnast skýr-
inga.
Tekjurnar.
Tillag ríkissjóðs til Fiskveiðasjóðs var óbreytt
samkvæmt lögunum frá 1905, þangað til lögin
frá 1930 komu til framkvæmda, eða um 25 ára
skeið, kr. 6000.00 á ári. Greiddi ríkissjóður því
samtals 150 þús. kr. til sjóðsins samkv. þeim
lögum. — Með lögunum frá 1930 var ákveðið,
að ríkissjóður legði Fiskveiðasjóði 1 miljón kr.,
og skyldi greiðslu þeirrar upphæðar lokið fyrir
1. júní 1941. Greiðslan fór fyrst fram á árunum
1939—’41, eins og taflan ber með sér, og var
mestur hluti fjárins greiddur á árinu 1941, eða
910 þús. kr. Á árinu 1939 voru greiddar 60
þús. kr., og á árinu 1940 30 þús. kr.
Sektarfé. Samkv. lögum Fiskveiðasjóðs frá
1905 skyldi 1/3 af tekjum landsjóðs af ólögleg-
um veiðum í landhelgi (sektarfé og andvirði
upptæks afla og veiðarfæra) renna til Fisk-
veiðasjóðs. Með lögum frá 1920, um bann gegn
botnvörpuveiðum í landhelgi, var ákveðið, að
allar þessar tekjur skyldu renna til Landhelgis-
sjóðs, og var þá hætt að innheimta 1/3 þeirra
í Fiskveiðasjóð. — Þessar tekjur sjóðsins höfðu
þá alls numið 136.5 þús. kr.
Síðan 1928 rennur allt sektarfé, samkv. lögum
10
VI K 1 N G U R