Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Blaðsíða 4

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Blaðsíða 4
Togarinn „Jón Olafsson ferst Enn er höggVið stórt skarð í ísl. sjómanna- stétt. Togarinn „Jón Ólafsson“, sem lagði úr höfn í Englandi 21. okt. s.l. heimleiðis, hefir ekki komið fram. L.v. Huginn lagði úr sömu höfn skömmu áður. Nokkrum klukkustundum síðar fór „Jón Ólafsson" fram úr honum. Daginn eftir mætti „Karlsefni", sem var á útleið, „Jóni Ólafssyni“. Var þá ekkert að hjá honum. Síðan hefir ekkert til hans spurst. Á „Jóni Ólafssyni" var 13 manna áhöfn. Voru þeir allir á bezta aldri, frá 24—43 ára. Níu voru kvæntir og láta eftir sig 24 börn. Nöfn skipshafnarinnar fara hér á eftir: Siglús Kolbeinsson. Haraldur Guðjónsson. Sigfús Ingvar Kolbeinsson, skipstjóri, Hring- braut 64, fæddur 19. nóv. 1904, kvæntur og á 1 barn, 8 ára. Helgi Eiríksson Kúld, 1. stýrimaður, Sóleyj- argötu 21, fæddur 21. apríl 1906, einhleypur. Haraldur Guðj&nsson, 2. stýrimaður, Loka- stíg 15, fæddur 27. apríl 1904, kvæntur og á 4 börn, 16, 14, 10 og 8 ára. Ásgeir Magnússon, 1. vélstjóri, Hrísateig 10, fæddur 30. marz 1902, kvæntur og á þrjú börn, 7, 3 og 1 árs. Valentínus Magnússon, 2. vélstjóri, Hverfis- götu 82, fæddur 19. júní 1900, kvæntur og á 2 börn, 14 og 3 ára. Guðmundur Jón Óskarsson, loftskeytamaður, Reynimel 58, fæddur 5. ágúst 1918, einhleypur. Gústaf Adolf Gíslason, matsveinn, Fálkagötu 19, fæddur 20. júlí 1905, kvæntur og á 7 börn, 10, 9, 8, 7, 3, 2 og 1 árs. Sveinn Magnússon, háseti, Kárastíg 8, fædd- ur 25. júní 1911, kvæntur og á 1 barn 4 ára. Vilhjálmur Torfason, háseti, Höfðaborg 61, fæddur 25. apríl 1906, kvæntur og á 4 börn, 7, 6, 4 og 1 árs. Jónas Hafsteinn Bjarnason, háseti, Vík við Langholtsveg, fæddur 8. júní 1918, kvæntur og á 1 barn, 4 ára. Erlendur Pálsson, háseti, Hjálmsstöðum í Laugardal, fæddur 18. jan. 1910, einhleypur. Karel Ingvarsson, kyndari, Lambastöðum, Ásgeir Magnusson, Valentínus Magnusson. VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.