Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Blaðsíða 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Blaðsíða 13
I. Kaupstaðir Þús. kr. % Reykjavík 399.9 9.1 Hafnarfjörður 253.3 5.7 ísafjörður 337.0 7.6 Siglufjörður 90.5 2.1 Akureyri 182.6 4.1 Neskaupstaður 231.5 5.2 Seyðisfjörður 50.4 1.2 V estmannaey j ar 490.9 11.1 I. Samtals 2036.1 46.1 II. Sýslur Þús. kr. % Gullbringusýsla 562.6 12.7 Borgarfjarðarsýsla 434.4 9.8 Snæfellsnessýsla 115.0 2.6 Barðastrandarsýsla 120.2 2.7 Vestur-Isfifjarðarsýsla 138.9 3.2 Norður-ísaf j arðarsýsla 235.3 5.3 Strandasýsla 52.2 1.2 Skagaf j arðarsýsla 35.0 0.8 Eyj af j arðarsýsla 243.1 5.5 Þingeyjarsýsla 147.8 3.3 N orður-Múlasýsla 26.0 0.6 Suður-Múlasýsla 194.6 4.4 Skaftafellssýsla 15.0 0.4 Árnessýsla 61.8 1.4 II. Samtals 2381.9 53.9 I,—II. Alls 4418.0 100.0 Eftir væri að gera grein fyrir því, hvernig útlánin hafa skipzt eftir framkvæmdum. Sund- urliðaðar skýrslur yfir það eru ekki til nema frá árinu 1933. f árslok 1933 námu útlánin 1290 þús. kr. Þar af höfðu 713 þús. kr. verið veittar til báta, 302 þús. kr. til frystihúsa, 121 þús. kr. til fiskverkunarstöðva, 53 þús. kr. til hafnarmannvirkj a, 32 þús. kr. til fiskimjöls- verksmiðja, og minni upphæðir til ýmsra ann- arra framkvæmda. Lán Fiskveiðasjóðs, eins og þau eru nú, hafa að lang-mestu leyti gengið til skipa og hrað- frystihúsa. Á síðastl. 6 árum hefir sjóðurinn lánað um 540 þús. kr. til hraðfrystihúsa. Á sama tíma lánaði Fiskimálanefnd um 1 milj. kr. til þeirra framkvæmda. Skortur á fjármagni og óhagstæð vaxtakjör hafa mjög háð ísl. útgerð bæði fyrr og síðar. Á því þarf að verða breyting. — Fiskveiðasjóð- ur íslands hefir reynst þörf stofnun. — Sjóðinn þarf að efla mikið frá því, sem nú er. Óvanalega gott tækifæri gefst til þess nú. Það tækifæri á ekki og má ekki láta ónotað. j Herflutningar til NorSur-Aíríku. V I K I N G U R 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.