Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Qupperneq 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Qupperneq 13
I. Kaupstaðir Þús. kr. % Reykjavík 399.9 9.1 Hafnarfjörður 253.3 5.7 ísafjörður 337.0 7.6 Siglufjörður 90.5 2.1 Akureyri 182.6 4.1 Neskaupstaður 231.5 5.2 Seyðisfjörður 50.4 1.2 V estmannaey j ar 490.9 11.1 I. Samtals 2036.1 46.1 II. Sýslur Þús. kr. % Gullbringusýsla 562.6 12.7 Borgarfjarðarsýsla 434.4 9.8 Snæfellsnessýsla 115.0 2.6 Barðastrandarsýsla 120.2 2.7 Vestur-Isfifjarðarsýsla 138.9 3.2 Norður-ísaf j arðarsýsla 235.3 5.3 Strandasýsla 52.2 1.2 Skagaf j arðarsýsla 35.0 0.8 Eyj af j arðarsýsla 243.1 5.5 Þingeyjarsýsla 147.8 3.3 N orður-Múlasýsla 26.0 0.6 Suður-Múlasýsla 194.6 4.4 Skaftafellssýsla 15.0 0.4 Árnessýsla 61.8 1.4 II. Samtals 2381.9 53.9 I,—II. Alls 4418.0 100.0 Eftir væri að gera grein fyrir því, hvernig útlánin hafa skipzt eftir framkvæmdum. Sund- urliðaðar skýrslur yfir það eru ekki til nema frá árinu 1933. f árslok 1933 námu útlánin 1290 þús. kr. Þar af höfðu 713 þús. kr. verið veittar til báta, 302 þús. kr. til frystihúsa, 121 þús. kr. til fiskverkunarstöðva, 53 þús. kr. til hafnarmannvirkj a, 32 þús. kr. til fiskimjöls- verksmiðja, og minni upphæðir til ýmsra ann- arra framkvæmda. Lán Fiskveiðasjóðs, eins og þau eru nú, hafa að lang-mestu leyti gengið til skipa og hrað- frystihúsa. Á síðastl. 6 árum hefir sjóðurinn lánað um 540 þús. kr. til hraðfrystihúsa. Á sama tíma lánaði Fiskimálanefnd um 1 milj. kr. til þeirra framkvæmda. Skortur á fjármagni og óhagstæð vaxtakjör hafa mjög háð ísl. útgerð bæði fyrr og síðar. Á því þarf að verða breyting. — Fiskveiðasjóð- ur íslands hefir reynst þörf stofnun. — Sjóðinn þarf að efla mikið frá því, sem nú er. Óvanalega gott tækifæri gefst til þess nú. Það tækifæri á ekki og má ekki láta ónotað. j Herflutningar til NorSur-Aíríku. V I K I N G U R 13

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.