Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Blaðsíða 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Blaðsíða 35
FRÁ KEFLAVfK Vertíðin í Keflavík hefst um nýár og upp úr áramótum. Þaðan róa frá 20—30 bátar frá 16 —40 smálestir, mikill meirihluti er þó frá 20 Hluti af flotanum í höfn í Keflavík. —30 smál. Á hverri nóttu þegar gefur leggur flotinn af stað. Veðráttan er mjög misjöfn. Þó lagt sé af stað í góðu veðri er stundum komið aftakaveður þegar á að fara að draga, og svo líka hitt, að ekki er látið hamla þó aldan blási og oft hráslagalegt að leggja af stað, en svo Á leið út á fiskimiðin. má illu venjast að gott þyki. En mörgum þeim, er ekki þekkja til, myndi hrísa hugur við að leggja upp í slíkar ferðir undir hinum strang- ari tilfellum. Þegar róið er, leggja menn kapp á að vera tilbúnir fyrir róðratíma og raða sér þá út á línuna, sem kallað, er og bíða eftir „blússinu“, sem gefið er með götuljósum bæj- arins. Um leið og það er geíið leggur allur flot- inn af stað með fullri ferð. Er oft þröng mikil út með Skaganum. Ér næsta skrautleg sjón að sjá allan flotann ljósum skrýddan. Það væri helzt hægt að láta sér detta í hug skínandi borg, eða eitthvað annað sem líkara er ævintýri en veruleika. Línan dregin inn. Þegar kemur út fyrir Skaga dreifa bátarnir sér á miðin, eftir því sem hverjum þykir fiski- legast. Þeir, sem eru á gangtregari bátunum, verða þó stundum að bíta í það súra epli, að fara þangað sem kringumstæðurnar neyða þá til, því allt er betra en lóðarþvargið. Þegar á miðin er komið byrjar lagningin. Línan er venjulega 24 balar fyrst á vertíðinni, en svo er smábætt við, eftir því sem daginn lengir og allt upp í 36. Að lagningu vinnur oftastnær öll skipshöfnin, sem venjulega er fimm menn. Skip- stjóri stýrir, en hinir vinna á dekki, einn kast- ar færunum, tveir eru við rennuna og fjórði V 1 K I N G U II
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.