Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Qupperneq 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1942, Qupperneq 31
25./8. Styrkar brynsveitir ]tjóð- verja komnar yfii- Don, pjóðverj- ar iiafa tekið boi'gina Proklad- nya í Kákasus. * 2G./8. 1 Bei'lín er því spáð, að Stalingrad falli innan þriggja daga. Milljón manna og 2 loft- flotar sækja að borginni. * 3. /9. Serrano Suner, utanríkis- ráðlieri'a spönsku stjórnarinnar, fer úr stjórninni. Einnig er til- kynnt að liann hafi látið af starfi seni forscti Falangista-flokksins. Jafnbliða voru þrír aðrir ráðberr- ar úr stjórninni sottii' frá. * 4. /9. Sóknarþungi þjóðverja eykst með hverjum degi, að Stal- ingrad tcfla þeir fram ógrynni liðs og hergagna. * 5. /9. Fregnir berast um að sókn Rommels síðustu daga hufi verið gerð til að tæla Bandamenn í svo- nefnda „Cauldron-gildru, cn Bandamenn vöruðust hunu, sóttu ckik inn í opna skarðið sem þeim var gefið, en héldu uppi stórskota- bríð á skriðdrekasveitir Ronnnels. # 7./!). þjóðverjar tilkynna, að þeir hafi tekið Novorassisk, cn Rússar hafa ekki viðurkennt það. * líoosevelt sagði í ræðu, að styrj- öldin myndi kosta Bandaríkja- þjóðina lOO.OtfO millj. dollara árið 1943. * 15./9. þjóðverjar sækja á í átt- ina til Grosny-olíulindanna. Að- staða Rússa í baráttunni um Stal- ingrad er talin hafa versnað mjög. * 19./9. Stórhrikalegir götubar- dagar eru háðir í Stalingrad, þar sem pjóðverjar eru komnir í út- hverfin, beita þeir einnig fallhlíf- arhermönnum. * Russar háfa gcrð loftárásir á Bcrlín, Búkarest og olíulinda- svæðin í Rúmeníu. * 24./9. Henry Kaiscr skipasmíða- kóngur Bandaríkjanna hefir sett nýjasta nýtt met, lokið smíði skips á 10 dögum. * 26./9. Rússar verjast af enn meira harðfengi cn úður í Stalin- grad, og cr nú Timoshenko á leið- inni til borgarinnar með varalið. * 10./10. Japanar eru nú að gera mikilfenglegar tilraunir til þess að ná Salomonseyjum á sitt vald. En Bandaríkjamenn verjast af miklu kappi. * 16./10. þjóðverjar lmfa náð á sitt vald nokkrum hverfum í Stal- ingrad, en Rússar verjast enn af sama kappi. Her Timoshenkos saddr áfram að borginni að NV- verðu. * 21./10. Smuts forsætisráðlierra S.-Afríku héit ræðu í brezka þing- inu. Vakti hún mikla athygli, og helzt þau orð hans, „að uilt. væri nu til reiöu, að hcfja nýja sókn, og hún yrði bráðlega bafin". * 29./10. þjóðverjar eru sagðir sækja fram í Mið-Kákasús, en eng- ai' breytingar bafa orðið á víg- stöðunni við Stalingrad. Japanar liafa brotist gcgnum varnarlínur Bandaríkjamanna á Guadalcanal og sækja að aðalflugvcllinum. Miklir bardagar standa yfir við E1 Alamein í Egyptalandi og sækja Bretar þar fram. * 30. /10. þjóðverjar tilkynna, að þýzkar og rúmenskar hersveitir bafi tekið Nalchik í Mið-Kákasus. Ahlaupum þeirra við Tuapse hcf- ir verið hrundið. * 31. /10. Floti Japana hefir hörf- að frá Salomonseyjum. Banda- rikjamenn tilkynna að þeir sendi liði sínu á Guadalcanal hjálpar- lið, en Japanar sækja að flugvell- inum þar úr þrem áttum og liafa um 30.000 manna lið á eyjunni. ¥ 9./11. Attundi herinn brezki, undir stjórn Alexanders hershöfð- ingja, hefir hafið stórkostlega sókn í Egyptalandi og hörfa hor- sveitir Rommels undan. * 5./11. Möndulherirnir á hröðu undanhaldi í Egyptalandi. Stumme, yfirmaður þýzka liersins í Afríku í fjarveru Rommels, hef- ir fallið. Brétar hafa t.ekið um 9000 fanga, þar á meðal nokkra háttsetta ítalska og þýzka for- ingja og meðal þeirra Ritter von Thoma næstæðsta mann Romm- els. 9./11. Bandamenn hafa gert inn- rás í N.-Afríku-nýlendur Frakka, er það hinn sameiginlegi her undir stjórn Eisenhowers hers- böfðingja. Hefir landgangan alls- staðai' lieppnast og hafa þeir náð á sitt vald öllum helztu flugvöll- um í Marokko og Algier. * 11. /11. pýzkur og ítalskur her sfrcymir inn í óhernumda hluta Frakklands og tckur allar helztu borgir á vald sitt. Var hvergi mótspyrna veitt svo vitað sé. Enn- fremur hefir Korsíka verið her- numin. * 12. /11. Franski nýlenduherlnn í N.-Afríku hefir gefið upp alla vörn. Bandarískur og brezkur her sækir hratt til Túnis. Darlan var handtekinn í Algier. ¥ 14./11. Bandamannuliérirnir í N.-Afríku lmfa nú tekið Bona, og stefna að flotahöfnunum Bizcrta í Túnis og Benghazi í Libyu. Brezki hérinn hefir tekið Tobruk. VIKINGUR 31

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.