Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1951, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1951, Blaðsíða 1
SJÖM AIUN ABLAÐIÐ UÍ K I H 6 U R ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS XIII. árg. 7.—8. tbl. Reykjavík, júlí—ágúst 1951. Sjóvinnunámskeið í hverju sjávarþorpi og kaupstað Sjómenn! Þi<5 hafi'ð auóvita'S öóru aö sinna en lesa langar ritgerdir, svo aö ég skal ekki vera langorSur. Þá er ég líka viss um aS þi<$ skorist ekki undan því dö lesa þessi orS mín. Eg er þess líka fullviss, að þiö látiö þau ekki eins og vind um eyrun þjóta. Hér er svo þaö, sem ég œtla aö segja viö ykkur aö þessu sinni. Þaö er mikiö rœtt og ritaö um verknámsdeildir í skólum laridsins. Ber öllum saman um þaö, aö ekki veröi lengur viö þaö unaö aö hóknámiö sé allsráöandi í skólunum og hörn og unglingar kynnist aö litlu eöa engu leyti hagnýtum störfum viö atvinnuvegi landsmanna. Sam- ræming á frœöslukerfi landsins milli hinna ýmsu námsstiga er nú sem óöast aö komast á, einhum á hinum stœrri stööum. En lítiö veröur enn vart verknámsdeilda þeirra, sem fyrir- hugaöar eru í þessu frœöslukerfi. Samkvœmt upplýsingum frá frœöslumálaskrifstofunni var tala nemenda í skólum landsins á s.l. vetri 26479. Þessi nemendafjöldi fékk aö litlu leyti kennslu í hagnýtum störfum, en hins vegar feiknin öll af hóklegum fræöum. Þaö er sannarlega gott og ánœgjulegt aö bókleg frœösla skuli vera mikil, en bókvitiö er ekki einhlítt til aö láta í askana. Þess vegna er nauösynlegt og sjálfsagt aö verklegt nám sé samfara hóknáminu. En nú er sá hœngur á, víöast hvar, segja menn, aö ekki er völ á húsnœöi, áhöldum o. fl. til verklegrar kennslu í skólahúsunum. Þetta er alveg rétt. Þess vegna ætla ég ekki aö beina þessum oröum mínum til yfirvalda frœöslumálanna, heldur heint til ykkar, sjómenn. Þiö teljiö ykkur sjálfsagt ekki sér- fræöinga, sem færir séu um aö taka aö ykkur kennslu. Satt er þaö, aö þiö eruö ekki allir lang- skólagengnir, en samt eru margir eöa jafnvel flestir ykkar færir um aö sjá svo um, ríö unglingarnir í kaupstööum og þorpum ykkar fái frœöslu í störfum ykkar. Já, ég œtla ykkur aö gerast kennarar eöa a. m. k. aö þiö stuöliö aö því, aö kennsla í störfum ykkar fari fram í hverjum einasta kaupstaö og sjávarþorpi landsins. A þann hátt œtti sjómannastéttin aö geta aukist og eflst, bæöi aö starfs- kröftum og áliti. Þetta þarf hvorki aö vera kostnaöarsamt né umfangsmikiö. Ég skal nú skýra nánar, hvaö fyrir mér vakir meö þessu. A hverjum vetri meöan skólar starfa, eru einhverjir sjómenn í landi. Forvígismenn sjómannasamtakanna á hverjum staö eöa einhverjir aörir fram- takssamir menn úr ykkar hópi, útvega herbergi í einkabústaö eöa annars staöar. Þetta herbergi þarf ekki aö vera stærra en svo, aö hœgt sé aö liafa þar 10—15 nemendur. Nokkur borö þurfa aö vera þarna, sem t. d. má slá saman úr gólfboröum. Síöan er skólapiltum, helzt ekki yngri en 12 ára, boöin þarna ódýr kennsla í sjóvinnu. Kennarar eru sjómenn. Ahöld og verkefni leggja sjómenn og útgeröarmenn til ókeypis. Síöan hefst kennslan. Byrja má t. d. meö því aö kenna nemendum aö hnýta á öngla, setja upp lóöir, splœsa, riöa net og annaö, sem aö netjagerö lýtur, o. s. frv. Þá má kenna þeim aö beita lóöirnar, og mætti gera þaö í beitingaskúr. Eg œtla ekki aö VÍKINGUR 179

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.