Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1951, Page 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1951, Page 45
Vel heppnuZ vei'Siför á GrœnlandsmiS Frh. af bls. 180. flatningsmaSurtnn veiktist í byrjun ferSar, og varS aS leggja hann í sjúkrahús í Fœreyingahöfn. Voru því aSeins 11 menn viS veiSarnar og fiskaSgerSina, þar eö vélstjórar og matsveinn gátu að sjálfsögöu ekki tekiö þátt í þeim störfum. Telur Valgaröur, aö ekki megi vera fœrri en 19 menn á Grœnlandsveiöum á skipi af svipaöri stœrfi og Rifsnesiö. Eins og í Ijós kemur af framansögSu, uröu af ýmsum ástœöum miklar frátafir frá veifium, og var skipiö ekki nema 9—10 sólarhringa á stööugum veiöum. Aflinn, sagöi Valgaröur, var mjög jafn og góöur. Kveöst liann aldrei hafa veriö meö aö draga línu meS jafn þéttum fiski. Voru til jafndSar allan veiSitímann 160 fiskar á bjóS (í bjóSi eru 380—390 krókar) en þegar bezt lét komst veiSin upp í 200—220 fiska á bjóS, og hefur þá veriS fiskur þéttar en á öSrum hvorum öngli. Til samanburSar kvaSst ValgarSur vilja geta þess, aS stœrsti róSur, sem hann hefSi fengiS á IslandsmiSum ‘(45 skippunda róSur) hefSi jafnaS sig upp meS 100 fiskum á bjóS. Má af þessu gera sér nokkra hugmynd um þaS, hve gífurleg fiskgegndin er viS Grœnland. Fiskurinn, sem RifsnesiS kom meS frá Grœnlandi, er jafnstór og fallegur, og segja fiski- matsmenn, aS hann sé tvímælalaust fyrsta flokks vara. AflamagniS er um 80 lestir. Mun háseta- hlutur verSa 6500—7000 krónur. HvatamaSur aS þessari vel heppnuSu för Rifsnessins á GrœnlandsmiS var Ingvar Vilhjálms- son útgerSarmaSur. Er vel fariS, aS þessi myndarlega tilraun hans skuli hafa tekizt svo vel sem raun ber vitni. Vafalaust má telja, aS Ingvar láti ckki hér staSar numiS, heldur hyggi til Græn- landsútgerSar á nýjan leik aS vori. * Og fleiri munu á eftir koma. G. G. Frá stjórn F.Í.L. Aðalfundur Félags íslenzkra loftskeytamanna var haldin í Reykjavík. 14. og 16. júlí. Stjórn félagsins var endurkjörin, en hana skipuðu: Guðmundur Jensson form. Jón Matthíasson varaform. Lýður Guðmundsson gjaldk. Magnús Jensson varagjaldk. og Haukur Jóhannesson ritari. Sú breyting var gjörð á lögum félagsins að kosið var trúnaðarmannaráð, 4 aðalmenn og 4 til vara. Aðalmennirnir eru þessir: Geir Ölafsson, Rafn Sigurvinsson, Oddgeir Karlsson, Friðþjófur Jóhannesson. Trúnaðar- mannaráðið starfar með stjórninni, og tekur með henni ýmsar mikilvægar ákvarðanir, sem annars þyrfti að hafa allsherjaratkvæðagreiðslu um. Eftirfarandi ályktun var samþykkt sam- hljóða: „Aðalfundur F. I. L. 16. júlí 1951 sam- þykkir að skora á Alþingi og ríkisstjórn að standa fast á rétti íslendinga um víkk- un landhelginnar í samræmi við áskoranir þær og ályktanir, sem fram hafa komið frá Farmanna- og f iskimannasambandi Islands og öðrum félagssamtökum, undanfarin ár.“ Ályktanir voru gjörðar varðandi starfsemi félagsins. Gjaldkeri las upp reikninga F. 1. L. og gjörði grein fyrir þeim. Hefir fjárhagur félagsins batnað allverulega á árinu. LÚTHER GRÍRÆSSON.......................... Framh. af bls. 218 vélstjóra, enda hefur hann til þess unnið. Lúther hefur verið fulltrúi Mótorvélstjórafélagsins í stjórn P. F. S. í. frá því er félagið gekk í sambandið. Varaforseti Farmannasambandsins hefur hann verið síðustu tvö árin. Ég hygg, að ég mæli fyrir munn flestra eða allra mótorvélstjóra, þegar ég, í tilefni af fimmtugsafmæli Lúthers Grímssonar, óska honum allrar blessunar í framtíðinni og þakka honum fyrir framúrskarandi störf í þágu stéttar okkar. Vonandi eigum við mótorvélstjórar enn eftir að njóta félagsmálaforystu hans bæði vel og lengi. Sveinn Þorbergsson. V I K I N □ U R 2 2 3

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.