Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1957, Qupperneq 25
KTINNE
Frá Hollývúdd.
Hann: „Við skulum skemmta okk-
ur svolítið í kvöld, ástin mín“.
Hún: „Allt í lag-i. Þú manst að
skilja eftir ljós á gang-inum, ef þú
kemur heim á undan mér“.
*
Hvar eigum við nú að sofa í nótt,
Gvendur minn?
Veiðimaður nokkur fékk á sig svo
slæmt orð fyrir að ýkja fiskisögur
sínar, að hann keypti sér vog til
að hafa heima hjá sér og vigrta
stóru fiskana fyrir augunum á efa-
scmdarmönnunum.
Dag nokkum fékk læknir nokkuj-
vogina lánaða til þess að vigta ný-
fætt barn. Barnið vóg fjörutíu og
sjö pund.
*
„Ég gleymdi henni heima", hróp-
aði veiðimaðurinn.
„Andsk djö f aulinn þinn.
Þú ert sá mesti asni, sem ég hef
farið með í veiðitúr. Túrínn ónýtur!“
voru svör félagans.
„Hvaða læti eru þetta? Þú hefðir
eins getað munað eftir maðkadoll-
unni eins og ég“.
„Nú, maðkadollunni. Það var ann-
að mál. Ég hélt þú hefðir gleymt
flöskunni".
*
*
Sjóveiki.
Eiginkona (við sjóveikan eigin-
mann): „Sjáðu þarna, Jón, en hvað
þetta er stórt slcip!“
Eiginmaður: „Skip, drottinn minn
dýri, ég þoli engin skip. Segðu mér,
þegar þú sérð strætisvagn".
*
Ég liefði aldrei átt að láta þá hafa
vetnissprengjuna.
Fiskisögur.
„Er ég var að veiða dag nokkuni",
sagði gamli veiðimaðurinn, „var ég
skyndilega uppiskroppa með beitu
og var gjörsamlega ráðþrota, hvergi
beitu að fá. Verður mér þá litið
fyrir fætur mér og sé þá, hvar
höggormskríli kemur skríðandi eftir
bakkanum með frosk í kjaftmum.
Tók ég froskinn úr kjafti hans og
skar hann niður í beitu og þakkaði
mínum sæla fyrir, að höggormurinn
hafði rekizt til mín, einmitt á þessu
augnabliki. Á hinn bóginn fékk ég
dálítið samvizkubit yfir að hafa tek-
ið matinn úr úr munninum á ves-
lings skepnunni. Til þess að reyna
að bæta honum þetta upp, tók ég
viskípelann upp úr tösku minni og
hellti fáeinum dropum upp í grey-
ið. Hann virtist þakklátur fyrir hug-
ulsemi mína og sneri á braut í bezta
skapi.
Nokkur tími leið, og ég hélt áfi-am
að veiða. Finn ég þá, að eitthvað
kemur við buxnaskálmina mína og lít
niður. Sé ég þá hvar kominn er
vinur minn, höggormurinn, með þrjá
froska í kjaftinum".
ALMENNINGUR TRYGGIR HJÁ
„ALMENNUM"
*
TRYGGING ER NAUÐSYN!
ALMENNAR TRYGGINGAR H.F.
Austurstræti 10 — Reykjavík
Útvegsbanki
fslands h.f.
REYKJAVÍK
Ásamt útlbúum á
Akureyri,
ísafirði,
Seyðisfirði,
Vestmannaeyjum.
*
Annast öll venjuleg banka-
viðskipti innanlands og utan.
Vextir lagðir við höfuðstól
tvisvar á ári.
*
Ábyrgð ríkissjóðs er á öllu
sparisjóðsfé bankans og úti-
búum hans.
ÍSLENDINGAR!
Fyrir strlðið fluttum vér út að
meðaltali árlega 250—300 þús.
tunnur síldar til Norðurlanda.
Auk þess framleiddu þessar
þjóðir annað eins tll neyzlu af
íslenzkri sild.
*
Lærið af reynslu þessara þjóða
og borðið mciri sild.
*
íslenzk síld inn á hvert heimili.
SÍLDARÚTVEGSNEFND
SJOSTIGVEL
225