Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1962, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1962, Blaðsíða 21
Stjórnpúlt og hljóðeinangraður hle.fi „Jiinkasan Maru“. Þessu japanska skipi úr 50 í 43 menn. Þannig er stöðugt unnið að því að endurbæta skipin, og það eru ótrúlegustu breytingar, sem sérfræðingar sjá fram á að gera í náinni framtíð. Þá eru uppi hugmyndir að smíða vöruflutningakafbáta allt að 100000 smálestir að stærð og smíða „hydrofoilskip“ fyrir 300 farþega, sem eiga að geta þotið áfram með 300 km hraða á klukkustund. Vöruflutningakafbátar eru ekkert nýtt fyrirbæri. — Þýzkt hafskipafélag samdi árið 1916 um smíði á 8 „fragt“kafbátum 791 brúttótonn hver. Þýzki Lloyd gekkst inn á að taka þá í flokkunarkerfi sitt, en lokið var aðeins við að srníða tvö skipin. Fór annað skipið tvær ferðir milli Þýzkalands og Bandaríkjanna. í seinni styrj- öldinni gerðu Þjóðverjar enn tilraunir með vöruflutninga neðansjávar. Það er fyrst nú með tilkomu kjamorkukafbátanna sem áhug- inn vaknar fyrir stórum kaf- bátum til vöruflutninga. Kjarnorkuvélamar gefa kaf- bátunum næstum takmarkalaus- an siglingaradius, og með því að sigla neðan sjávaryfirborðs er hægt að notfæra sér ýmsa kosti, t.d. er kafbátur óháður stormi og öldugangi og getur því hald- ið hraða sínum ótruflaður af veðurhami. VÍKINGUR í Bandaríkjunum, Svíþjóð, Bretlandi og Japan er nú verið að rannsaka hvort ekki er hag- kvæmara að flytja olíu og benz- ín með kafbátum heldur en með venjulegum olíuflutningaskip- um. Samanburður á sjávarviðnámi venjulegs skips og kafbáta sýn- ir, að við 19 mílna hraða er við- námið það sama. Þegar yfir 19 mílur er komið verður hraða- kurfan rniklu hagstæðari fyrir kafbátinn. 50 mílna hraði er sá mesti hraði sem talið er að venjulegt skip geti náð. Til þess að ná sama hraða þarf kafbátur, sem fer neðan sjávar, aðeins % af vélaorku yf- irborðs skips. Og auðvelt er fyr- ir kafbátinn að ná að minnsta kosti 100 sjómílna hraða á klst. Kjarnorkukafbátar þurfa ekkert geymslurúm fyrir elds- neyti og geta því borið mikið vörumagn. í Bandaríkjunum er nú ver- ið að teikna kafbát, sem á að geta lestað 100,000 tonn. I Eng- landi er þegar lokið teikningu að 80.000 tonna kafbáti. Sagt er, að tvö brezk olíufélög og brezka ríkisstjórnin hafi mik-. inn áhuga fyrir smíði slíkra skipa. Stórir olíuflutningakafbátar opna möguleika á því að nýta olíulindir sem kunna að finnast á norðlægum slóðum. Nyrst í Kanada er þegar byrjað að bora Framhald á bls. 222. Húsavík 12. júlí 1962. Herra ritstjóri Halldór Jónsson Sjómannablaðiö VÍKINGUR, Reykjavík. Herra ritstjóri, í 5. tbl. Víkings í maí 1962 skrifiC þér greinina „Fisksölusamtök sjó- manna og útgerð armann a“, og berifi saman F.O.B. verð á fullunnum fislá samkvœmt Hagtí'öindum 1969, og er útkoma yðar þannig: ísaöur, flakaöur og heilfr. fiskur ........... kr. 14.65 Þurrkaður saltfiskur .... — 14.22 Óverkaður saltfiskur .... — 9.54 Skreiöarfiskur ................. — 22.30 Meðalverð kr. 15.18 og er niðurstaða yðar sú, að þeir sem vinni í landi hafi kr. 13.00 fyrir sína vinnu en eftir sé skilið kr. 2.30 fyrir hráefnið handa togurumim sem koma með hráefnið. Hér er um vísvitandi blekkingar að ræða, og er ekki hægt annað en að leiðrétta þetta, og ekki síst þar sem þetta birtist í jafn víðlesnu blaði sem Víkingurinn er. Varla trúi ég því, að yður sé ekki kunnugt um, að það þarf meira en 1 kg af slægðum fiski með haus til að framleiða t. d. 1 kg af fullverkuðum skreiðarfiski, og tel því mjög hæpið, að Víkingurinn sé notaður til að flytja svona hugarburð, og vil ég leitast við að senda leiðrétt- ingu við þpssa grein. I hvert fullunnið kg af áðumefnd- um fiskverkunaraðferðum 'þarf af slægðum fiski með haus sem hér seg- ir: Froðfiskur flakaður Brasilíuþur saltfiskur Fullstaðinn óverk. saltf. Skreiðarfiskur 3 kgr. 4.180 kgr. 2.360 kgr. 5.882 kg.r Togarafiskur er greiddur allt árið 1960 með kr. 2.63 kgr. fyrir slægðan þorsk með haus, sem er meginuppi- 221

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.