Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1962, Blaðsíða 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1962, Blaðsíða 31
Altna Rogge: Saga Vonbrigði tolleftirlitsmannsins Timpi, tolleftirlitsmaður, hall- a°i sér fram á handrið legu- "akkans og leit yfir spegilslétt- an flöt flóans. Við bryggjuna lá móflutn- ingaskip, brúnt að lit með rauða rák umhverfis kinnunginn. Tré- brynjurnar á hliðum skipsins yoru grasgrænar, Aftan á skip- lnu beint ofan við stýrið var komið fyrir skilti, þar sem vandlega með gyltum stöfum var málað nafn skipsins, „Aug- ust von Katjendorf". Ágúst hét skipstjórinn. Hann var með ljósgrátt sjómanns- "Ökuskegg. Heimaþorp hans var Katjendorf. Menn nefndu hann alltaf sama nafni og skip hans, °g hann bar nafn sitt sannar- iega með rentu. Ágústa von Katjendorf, hin hárúfna dóttir skipstjórans, var einmitt að þvo þilfarið. Rauða blússan hennar logaði bókstaf- ^ga í sólarljósinu. Tollþjónninn renndi oftar og oftar augunum 1 áttina til stúlkunnar. Hún sótti sjó í lítilli fötu, sem hékk 1 kaðli er hún renndi niður í sJóinn og skvetti á þilfarið til Þess að skola það. Þannig var °ezt að þrífa þilfarið. Tolleftir- litsmanninn langaði að hjálpa henni, en það sæmdi víst ekki stöðu hans. Tolleftirlitsmaðurinn Timpi,,-- við flóann aðeins nefndur toll- ari — vissi hvert hlutverk hans var. Hann hafði verið settur hér "1 starfa til þess að uppræta ^ilt smygl. Fyrirrennara hans hafði mistekizt það. Hann var °f góður vinur fólksins, sögðu anir og það fœ ég ekki sé'ð að ætti að vera óbærilega kostnaðarsamt. Því eKki að fela sjómannasamtökunum að íramkvæma þessar þýðingar miklu að- SertSir, þag myndi marg borga sig. H. H. tollyfirvöldin og drakk of mik- ið af „groggi" með því. Timpi, tolleftirlitsmaður, kom ofan af landsbyggðinni, hann var því enn algjörlega ókunnug- ur fólkinu og átti nú að sýna sinn ágæta sófl. Timpe, tollari, andvarpaði og leit á húsin umhverfis víkina. Þau voru öll svo vinaleg með sína tígulsteinaveggi. grænu og bláu hurðir og hvítu glugga, sem í voru marglit blóm. Og jafn vinalegt var fólkið. Það bauð honum góðan dag, er það mætti honum og leit sínum bláu augum upp í himininn og yfir víkina, eins og það gæti eng- um gert niein. Síðdegis þegar farið var framhjá húsunum lagði kaffiþef út,, og það var gott kaffi, og þegar maður mætti karlmönnunum á kvöldin þá ilmuðu reykjarpípur þeirra af góðu tóbaki, og þegar þeir drukku „Grogg" — og þeir drukku mikið „Grogg" — lagði ilmandi þefinn út af Jamaica og Portorico. Ágústa von Katjendorf fleygði ,í þessu einu sinni enn fötunni í sjóinn. Um Ieið leit hún til hans. Tollarinn rétti úr sér og ætlaði að ganga til henn- ar, en þá heyrði hann einhvern koma að baki sér. Feitur mað- ur kom kjagandi í áttina til hans. „Góðan daginn". sagði maður- inn og sveiflaði þumalfingri sín- um upp að hattröndinni. „Góð- an dag", sagði tollvörðurinn og virti manninn fyrir sér. Hann þekkti hann ekki. „Mikið dásemdar veður er í dag", sagði maðurinn. „Já", sagði tollarinn, „sumarið er gott". „En þetta kostar svita og aftur mikinn svita", sagði mað- urinn og gekk enn eitt skref nær. Tollarinn vék sér örlítið aftur á bak og leit í áttina til Ágústu von Katjendorf. „Segið mér reyndar". hélt FranaJcir totlþjónar leita aS eiturlyfjum. VÍKINGUR 231

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.