Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1962, Blaðsíða 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1962, Blaðsíða 19
MARGT SKEDURA SÆ Það var látið reka einhvers- staðar út af Skálum á Langa- nesi. Staðarákvörðun skiptir ekki máli. Logn var á og hoku- slseðingur en töluverð og þung alda. Nýr dagur var að fæðast í heiminn og sást lítið út frá skininu, sem valt þunglamalega 1 lognöldunni. Þetta var í vöku- lok. Við vorum þrír vökufélagar. ásamt stýrimanni í brúnni. Einn stóð við stýrið, sem nú slóst lít- dlega fram og aftur, því að skipið var alveg ferðlaust. Við hinir stóðum hálfdottandi, hver við sinn opinn brúargluggann, létum svalt og kalt morgun- ioftið leika um okkur. Við vor- htn svefnlitlir eftir látlaust strit "ndanfarinna daga og biðum fress eins að vökunni létti og matsveinninn kæmi upp. Allt í einu sneri félagi minn. sá er við bakborðsgluggann stóð, sér við °£ sagði: „Það'kom upp selur aftan við skipið". Ég gekk yfir að glugganum, en sá ekkert. — »Hann hlýtur að koma upp aft- og skoða okkur betur“, sagði félagi minn. „lánaðu mér riffil- lnn þinn“. Eg vissi að hann var a.fbragðs skytta, og ef hann sæi selinn í skotfæri, væru dagar »kobba“ taldir. Þessi riffill. er Uln getur, var ágætis verkfæri. Ég hafði fest kaup á honum í Englandi fyrir nokkrum árum °g þekkti hann eins og lófa *ninn. Ég tók.hann með mér um f'onð um vorið og nú hékk hann a veggnum í kortaklefanum, yf- lr höfðinu á skipstjóranum, sem Svaf þar nú. „Taktu hann“, Sagði ég, „skotin eru í efstu ^úffunni undir kortaborðinu". ^ élagi minn opnaði með vanið nurðina að kortaklefanum sem VaR aftur af brúnni, læddist inn kom að vörmu spori með viffilinn og þrjú skot. „Gamli niaðurinn sefur eins og saklaust oarn, ég vona að hann vakni VÍKINGUR ekki við kvellinn". Hann vatt sér nú út úr brúnni, niður stig- ann og gekk aftur eftir þilfar- inu. Nokkra stund stóð hann á afturþilfarinu og skimaði í all- ar áttir. „Kobbi“ gamli hefur sennilega verið búinn að svala forvitni sinni og skoða okkur nóg, því að hann sást ekki koma upp aftur. Ég fór nú einnig niður úr brúnni og gekk til félaga míns þar sem hann stóð á afturþil- farinu, hélt á rifflinum og sneri hlaupinu niður. „Hérna, taktu við vopninu“, sagði hann og rétti mér, „ég fer unp í brú“. Ég tók við rifflinum. stóð í sömu sporum og renndi augun- um yfir hafflötinn. Það var óð- um að birta og þessi morgun- þoku-slæðingur var að lyfta sér. Skipið tók þéttings veltu og ég sté til á þilfarinu. Þungur hvell- ur kvað við og skotið hljón úr rifflinum, niður um þilfarið við fætur mér. Ég stóð í sömu sporum sem negldur niður. Félagi minn hafði rétt mér riffilinn hlað- inn og bóginn uppspenntan og hveimig gat mér dottið í hug að maður svo vanur skotvopnum gerði slíkt? Ég mun hafa gripið í gikkinn þegar skipið valt, — og svo fór sem fór. Nú stóð ég þama eins og lam- aður og í huga mér sá ég káet- una. Undir fótum mér, á þeim bletti sem ég stóð, vissi ég að 2. vélstjóri svaf og ég vissi einnig að kúlan myndi hafa far- ið niður úr þilfarinu eins og hnífur í gegnum ost. Nú sá ég vélstjórann dauðan í hvílunni, og skipið á heimsiglingu með fánann í hálfa stöng. Hvað átti ég að taka til bragðs? Ég gekk hægt eins og hálf- drukkinn að káetukappanum og staðnæmdist þar. Átti ég að vekja skipstjórann, sem svaf uppi í kortaklefa? Ef til vill „Hans Egede“. hefði hann vaknað við hvellinn. Nei, niður skyldi ég sjálfur, — hvað sem það kostaði. Ég sneri mér við í káetuupp- ganginum og gekk lafhægt aft- urábak niður brattan stigann. Hurðin að káetunni var lokuð og ég nam staðar andartak og hlustaði. — Steinbögn. — Ekki stuna eða hósti. Það eina sem hevrðist voru þessi venjulesru hljóð, er skinið valt á loímöld- unni. því að vélin var ekki í írangi. Þessi hlióð þekkti éer vel. Marrið í nótabátunum í útsleem- um uglunum og sláttinn íaftnr- sevlinu. sem hékk unni mátt- laust í loominu. — Það voru önnur hljóð sem ég hlustaði eft- ir. Ég tók um látúnshringinn í káetuhurðinni og sneri honum hægt, læddist inn um gættina og lokaði á eftir mér. Káetan var þannig, að í henni voru tvær hvílur. bakb. og stjórnb.megin og bekkir undir. Borð var á milli bekkianna. Matsveinninn svaf í stiórnborðshvílu en 2. vél- stióri í bakborðshvílu og sneru báðir höfðum aftur. Sitt hvoru megin niðurgöngu og fram úr aðalkáetu voru tvö lítil herbergi — svaf 1. vélstjóri í öðru en stýrimaður í hinu. Þeir voru báðir á valct. Ég studdi baki að hurðinni og skimaði í kringum mig. Hálf rokkið var þarna niðri en lagði skímu á gólfið við fætur mér. niður um lítið Ijósop. Þessi litla Ijósskíma færðist fram og aftur um káetugólfið, eftir því hvern- ig skipið valt. Tjöld voru dreg- in fyrir hvílur og engin hreyf- ing sást.------- Ekki veit ég hve lengi ég stóð þarna á káetugólfinu, gleiðum fótum. í buga mér veltust ótal hugsanir. Lifði vélstjórinn enn, helsærður, eða lá hann dáinn þarna í hvílunni á bak við tjald- 219

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.