Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1962, Blaðsíða 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1962, Blaðsíða 22
staða átSumefndra fiskverkunarað- feríSa, og er því hlutur togaranna í fyrr nefndu F.O.B. útflutningsverði sem hér segir miðatS við meðaltölu af þorski slægðum með haus, og útreikn- að með yðar aðferö: Freöfiskur kr. 7.89 Brasilíuþurrkaður saltfiskur — 10.99 Óverkaöur saltfiskur — 6.21 Skreiðarfiskur — 15.47 í staö kr. 2.30 sem þér segið í grein yðar, svo auðvelt er að sjá þær blekk- ingar sem hafSar eru í frammi, sem ekki virðast stuSla að neinu öðru en ala óvild fiskimanna viS verkafólk í landi. Nú er það ekki svo að allur mis- munurinn gangi til verkafólks í landi, heldur þarf að draga frá því mikinn fastakostnaS svo sem umbúðakostnað, frystikostnaS, vexti, útflutningsgjöld, salt þegar um saltfisk er að ræSa o. s. frv. Hvað við kemur óverkuðum salt- fiski, sem saltaður er úr ís, þá hefir hann ekki verið viSurkenndur hér sem hæfur til aS metast upp úr salti, vegna útlitsgalla, svo sem gul þunn- ildi o. fl., og hefir því þurft aS verka hann fyrir Suður Ameríku markað, og verður því að vera harðþurrkaS- ur, og þarf þá 4.180 kgr. af slægöum þorski meS haus til aS fá 1 kgr. af fullþurrkuðum fiski sem hefir verið megin útflutningur af þurrkuSum fiski á árinu 1960, og er því megin regla að snltaður togarafiskur upp úr ís sé þannig verkaður. Ef notuð er aöferö yðar, virðist meöalverð til togara vera kr. 10.14 pr. kgr. E.O.B. í stað kr. 2.30, og finnst mér alveg ófært að ritstjóri að jafn ábyrgu og víðlesnu blaöi læSi inn hjá lesendum sínum slílcum hugarórnm, sem aðeins gctur komið af staö mis- klíð milli fiskimanna og verkafólks við fiskvinnslu í landi, en þetta eru megin stoðir undir fiskframleiöslunni, og nauSsynlegt að gagnkvæmur skiln- ingur haldist milli þessara meginstoSa aðal-útflutningsframleiðslu okkar. Þar sem þér hafið gefið tilefni til þessara skrifa minna, þá fer ég þess á leit aS þér birtið þessar leiðrét.ting- ar mínar í blaði yðar, svo ég ekki þurfi að leita til dagblaðanna. Virðingarfyllst. Vernhartfur Bjarnason Mannanna vöggur, sem mæðumar yfir vöktu misstu hvílendur brátt. Hljómþilin miklu heimavistina slökktu og hreimunum stökktu á hjörtun, — úr norðurátt. Rekkjuhiminn með rósunum gullintypptu rann út í marartjöld, grænbláar óminnisvoðir, sem vögguðu og sviftu værðinni, — og lyftu til átaks við Unnar völd. Fóstrunnar bí bí varð bergmál þróttugra hljóma frá báruhörpunnar gný strengleikar hafsins stilltir á dýpstu óma stöfuðu ljóma í brjóstin, höfug og hlý. Labbakút fylgdu langsýnir mömmudraumar í lyfting á fríðum knör, stýrt var að fótum gyðju, er gjaman laumar í gjafir ei naumar sáttum við feigð og fjör. Synir vatnanna söltu 1 hverja glufu sem í hríðina varð beitunni sökktu, botnsins innsigli rufu brimvegginn klufu til hafnar 'með hafsins arð. Velkomnir sveinar, við höfum beðið yðar -með vonir í sál Þær hafa rætzt í þetta sinn, báran kliðar, úthafið niðar, ástar og friðar skál. G. H. E. <>oooooooooooooooooooooooooooooooooo<x> Skipatæknin Framhald af bls. 221. eftir olíu, og geta kafbátar ann- a*st flutninga undir ísbreiðunni á öllum árstíðum. Sigling bandarísku kafbát- anna undir norðuríshafsísinn hefur sannfært umheiminn um það, að auðvelt er að sigla und- ir ísbreiðunni. Sennilega mun framtíðarsigl- ingaleiðin liggja þar, því að sú leið er skemmst milli stærstu verzlunarstaða Evrópu og Am- eríku. Frá tæknilegu sjónarmiði eru lítil vandkvæði á því að hefja nú þegar vöruflutninga með neðan sjávar skipum. Spurning- in er aðeins sú, hvort skipshafn- ir fást til vinnu á skipunum, sem að mestu leyti starfa undir yfirborði sjávar. Ö. S. þýddi. VÍKINGUR 222

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.