Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1962, Blaðsíða 29
1- Ekki er vitað til að neinar þjóð-
lr hafi sett ákvæSi um stöSugleika
^skiskipa, enda mjög skiftar skoðan-
lr um, hvað sé hæfilegur stöðugleiki.
yí stöðug skip eru ekki almennt tal-
ln góð sjóskip né vinnuskip, en of
nmjúk" skip geta aftur á móti veri'o"
va-rasöm. Engin skörp mörk eru &
fíOh, en þó myndi ekki valda veru-
legum erfiSleikum að setja ákvæðin,
Sem myndu verða að byggjast m.a. á
Vrjunar-metacenterhæS (G M) skips-
ms og réttiarms-bogun (G Z-bogum)
°g þá kveðiS á um lægsta hámarks-
Punkt og lágmarks-hallagráSu þegar
«¦ Z-bogin sker núll-línu, miðað við
mismunandi hleðslutilfelli.
Engar íslenzkar tréskipa-smíða-
Stpðyar eru nú færar um aS gera
slika útreikninga, og heldur ekki f jöld-
111 allur af þeim erlendu skipasmíöa-
Stoðvum, sem nú smíða fiskiskip fyrir
^slenzka ka'upendur. Gögn eru yfirleitt
neldur ekki fyrir hendi, sem hægt er
a° nota viS þessa útreikninga á göml-
Uln skipum, og yrði því aS mæla þau
UPP, teikna að nýju og reikna síðau
^* Islenzkir skipaverkfræSingar eru
ai1* ennþá og erlendir tæplega fá-
anlegir, svo framkvæmd yrði án efa
erfið og tæki langan tíma, ef reikna á
"' stö'ðugleika allra eldri skipanna. Ný
skip gastu íslenzkir tréskipasmiðir
neldur ekki teiknaS lengur sjálfir,
nema að nokkru leyti, og yrSi þá a'S
leita til skipaverkfræðinga um það
atriði, innlendra eða erlendra. Sjálfa
^reikningana má þó vinna nokkru
Ajótara meS því að hafa aSgang aS
rafmagns-heila (eins og t.d. DASK í
^aupmannahöfn ásamt kodnings-eent-
ral fyrjj. skipasmíðar.)
otöðugleiki fiskiskipa sem annarra
kipa gerbreytist við mismunandi
nieðslu. Þessvegna þarf að reikna út
mismunandi hleðslu-ástand skipanna,
Setja það upp í töflum og bogum,
Pannig frégengið aS skipstjóri, sem
nefir lært um þetta, getur umreiknað
filns 0g hann þarf með í daglegrí
notkun.
4. Stöðugleikaútreikningar verða að
mi^ast við hleðsluborð sldpsins, og
paÖ er því útilokað að setja ákvæði
0111 stöðugleika, nema setja um leio
^eglur um dýpsta leyfilega hleðslu-
°ro, og er þá varla um annað að
æða en að láta núverandi fiskiskipa-
VÍK.1NGUR
hleðslumerki, sem nú eru í gildi við
flutning fisks til útlanda, einnig ná
til fiskiskipa á veiðum.
Lestarstærðir eru mismunandi í
hlutfalli við stærð fiskiskipa. Sum
myndu e.t.v. aðeins geta fyllt lestar
á síldveiðum, en skip með litla lest
gætu e.t.v. látið eitthvað af síld á
þilfar líka. Það yrði að ákveða fyrir
hvert einstakt skip, hvort hægt er að
leyfa að setja minna í lest og eitt-
hvað á þilfar, eða hvort lest yrði að
vera full, áður en hægt væri að setja
á þilf ar, ef skipið væri ekki komið á
hleðslumerki með fulla lest.
Varla yrði hjá því komizt að hafa
stöðugt og nákvæmt eftirlit með
hle'ðslu fiskiskipa, þannig að ofhleðsla
og vanhleðsla yrði tafarlaust kærð, svo
jafnt gengi yfir alla.
3. Til að stöðugleikaútreikningar
komi að gagni er að sjálfsögðu nauð-
synlegt að íslenzkir fiskiskipaskip-
stjórar hljóti kennslu í þessum mál-
um svo þeir skilji til fulls ástand
skipsins við mismunandi hleðslu. Til
að svo megi verða mun þurfa að
lengja námstíma fiskiskipstjóranna
nokkuð, og þeir sem þegar hafa feng-
ið réttindi yrðu að fara á viðbótar-
námskeið vegna þessara mála.
Öllum mun ljóst, að hér er um að
ræða stórmál er varðar bæði örygeí
íslenzkra sjómanna og f járhagslega af-
komu þeirra og útgerðarmanna.
Að lokum vil ég benda Henry A.
Hálfdánarsyni á það, að þessi síðasta
grein hans hefir í mínum augum
og sennilega fjölda annarra tekið af
allan vafa um tilgang hans með á-
rásargreinum á mig persónulega og
skipaskoðun ríkisins í hvert sinn er
sjóslys verður. Tilgang^urinn er svo
sannarlega ekki að auka öryggi ís-
lenzkra sjófarenda, eins og hann reyn-
ir að láta í veðri vaka, heldur að
reyna að sverta og ófrægja störf
þeirra manna, sem mest vinna að
þcssum öryggismálum.
Ef tilgangur Henrys væri aukið
öryggi sjófarenda, og hann hefði góð
ráö til endurbóta, væri þá ekki sjálf-
sagðari leið fyrir hann að koma á
skrifstofu skipaskoðunar ríldsins og
ræða í vinsemd við mig og samstarfs-
menn mína um endurbætur. Síðan ég
tók við þessu starfi mínu áriS 1954
hefir Henry A. Hálfdánarson aldrei
látið sjá sig hér til viðræðna um þessi
mál, en strax ef einhver sjóslys verða,
er hann fljótur til með greinar í blöð-
um, til að reyna að sannfæra alþjóð
um að hann einn, vinni að þessum
málum. , ¦
Ég kýs hinsvegar margfalt frekar
að fá að vinna í næði að athugun or-
saka sjóslysa, og á hvern hátt megi
raunhæft bæta úr. Þetta hefir verið
gert hér hjá skipaskoðun ríkisins,
þetta er gert í dag og mun verða
gert áfram, því að á þennan hátt tel
ég mig vinna meira gagn fyrir öryggi
íslenzkra sjófarenda, en að skrifa
svargreinar við dylgjum og árásum
eftir Henry A. Hálfdánarson.
Það er athyglisvert að í hvert skifti
sem eitthvað ber út af í skipi, þá
virðist Henry telja að skipaskoðunin
eigi sök, þótt skoðun skipa sé aðeins
einu sinni á ári. — Skoðun bifreiða
fer líka fram einu sinni á ári, en
aldrei hefi ég séð grein eftir Henry
þar sem hann telur bifreiðaeftirlitið
ábyrgt, ef dauðaslys verður vegna
þess að eitthvað bilar í bifreið. Öll
mannanna verk geta bilað. Jafnvel
þótt skip eða bifreið sé að því er bezt
verður séð í fullkomnu lagi við 'árs-
skoðun, þá getur eitthvað bilað síðar
er veldur slysi, án þess að hægt sé að
kenna skoðunarmanni né öðrum van-
gæslu í starfi. Meginmálið er að allir
bæði eftirlitsmenn, sjófarendur og bif-
reiðastjórar geri sitt til að alltaf sé
allt í eins góðu lagi og mannleg dóm-
greind leyfir.
20. sept 1962
Hjálmar B. Bárðarson.
Ritnefnd Víkings sá ekki ástæðu
til aS neita birtingu þessarar greinar
enda þótt liún teldi eSlilegra aS hann
hefði haldið sig eingöngu við hina
faglegu hlið málsins, og tokur meS
þökkum boði hans um frekari upp-
lýsingar um þessi mál. Persónulea;
uremæli hans um Henry Hálfdánarson
telur ritnefndin stangast 'á viS sta'S-
reyndir og frábiður sig því alla á-
byrgð á þessum ummælum greinar-
höfundar.
Ritnefnd Sjómannabl. Víkings.
229