Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1962, Síða 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1962, Síða 31
af g'óðu tóbaki, og þegar þeir drukku „Grogg“ — og þeir drukku mikið „Grogg“ — lagði ilmandi þefinn út af Jamaica og Portorico. Ágústa von Katjendorf fleygði í þessu einu sinni enn fötunni í sjóinn. U,m leið leit hún til hans. Tollarinn rétti úr sér og ætlaði að ganga til henn- ar, en þá heyrði hann einhvern koma að baki sér. Feitur mað- ur kom kjagandi í áttina til hans. „Góðan daginn“. sagði maður- inn og sveiflaði þumalfingri sín- um upp að hattröndinni. „Góð- an dag“, sagði tollvörðurinn og virti manninn fyrir sér. Hann þekkti hann ekki. „Mikið dásemdar veður er í dag“, sagði maðurinn. „Já“, sagði tollarinn, „sumarið er gott“. „En þetta kostar svita og aftur mikinn svita“, sagði mað- urinn og gekk enn eitt skref nær. Tollarinn vék sér örlítið aftur á bak og leit í áttina til Ágústu von Katjendorf. „Segið mér reyndar". hélt anir og- það fæ ég ekki sé'S aS ætti að vera óbærilega kostnaöarsamt. Því ekki að fela sjómannasamtökunum að b'amkvæma þessar þýðingar miklu að- SerSir, það myndi marg borga sig. H. H. Franskir tottþjönar leita að eiturlyfjwn. I Alma Rogge: Saga Vonbrigði tolleftirlitsmannsins Timpi, tolleftirlitsmaður, hall- aði sér fram á handrið legu- bakkans og leit yfir spegilslétt- an flöt flóans. Við bryggjuna lá móflutn- ÍÞgaskip, brúnt að lit með rauða rák umhverfis kinnunginn. Tré- bfynjurnar á hliðum skipsins voru grasgrænar. Aftan á skip- lnu beint ofan við stýrið var komið fyrir skilti, þar sem vandlega með gyltum stöfum var málað nafn skipsins, „Aug- ust von Katjendorf“. Ágúst hét skipstjórinn. Hann var rneð Ijósgrátt sjómanns- hökuskegg. Heimaþorp hans var Katjendorf. Menn nefndu hann alltaf sama nafni og skip hans,, °g hann bar nafn sitt sannar- ^oga með rentu. Ágústa von Katjendorf, hin hárúfna dóttir skipstjórans, var einmitt að þvo þilfarið. Rauða blússan hennar logaði bókstaf- iega í sólarljósinu. Tollþjónninn renndi oftar og oftar augunum 1 áttina til stúlkunnar. Hún sótti sjó í lítilli fötu, sem hékk 1 kaðli er hún renndi niður í sJóinn og skvetti á þilfarið til bess að skola það. Þannig var bezt að þrífa þilfarið. Tolleftir- iitsmanninn langaði að hjálpa henni, en það sæmdi víst ekki stöðu hans. Tolleftii'litsmaðurinn Timpi,— við flóann aðeins nefndur toll- ari — vissi hvert hlutverk hans var. Hann hafði verið settur hér til starfa til þess að uppræta aiit smygl. Fyrirrennara hans hafði mistekizt það. Hann var °f góður vinur fólksins, sögðu tollyfii’völdin og drakk of mik- ið af „groggi“ með því. Timpi, tolleftirlitsmaður, kom ofan af landsbyggðinni, hann var því enn algjörlega ókunnug- ur fólkinu og átti nú að sýna sinn ágæta sófl. Timpe, tollari, andvarpaði og leit á húsin umhverfis víkina. Þau voru öll svo vinaleg með sína tígulsteinaveggi, grænu og bláu hurðir og hvítu glugga, sem í voru marglit blóm. Og jafn vinalegt var fólkið. Það bauð honum góðan dag, er það mætti honum og leit sínum bláu augum upp í himininn og yfir víkina, eins og það gæti eng- um gert mein. Síðdegis þegar farið var framhjá húsunum lagði kaffiþef út, og það var gott kaffi, og þegar maður mætti karlmönnunum á kvöldin þá ilmuðu reykjarpípur þeirra ^ÍKINGUR 231

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.