Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1964, Blaðsíða 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1964, Blaðsíða 17
Japanska skipasniíðafólagrið Hitaci Zosen hefur ný- lega lokið smíði tveggja rúmenskra skipa, hvoru um sig 3.631.00 tonn. Skipið, sem sést hér á mynd- inni heitir „Constanta" og var tilbúið í febrúar s. 1. „Constanta" er 93 m á lengd og er ætlað að veiða við Grænland, Island og Vestur-Afríku. Önnur mynd að ofan: Hér gefur að lfta fiskvinnslu- vélar skipsins. Neðst til hægri sést skuturinn á „Constanta“. Veit- ið trolihlerunum athygli. Neðst til vinstri: Séð ofan á þilfar „Constanta". Tveir bátar hangra í davíðum, hvor um sig búnir vindum og Iínuspilum. Hægt er að sjósetja bátana með því að þrýsta á hnapp. VlKINGUR 195

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.