Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1964, Blaðsíða 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1964, Blaðsíða 36
NYJUNG Transistor spennustillir Transistor spennustillir fyrir fiskiskip gerir rafmagns- notkun í skipum mjög hagkvæma, þar sem hægterað nota rafal tengdan við aðalvél sem aðal raforkugjafa skipsins. Með því að nota transistor spennustillinn er hægt að stöðva ljósavél (eða spara geyma) alltaf, þegar aðalvél er í gangi. Enginn hreyfanlegur hlutur er í transistor spennu- stillinum og eykur það stórlega öryggi og endingu hans og tryggir, að hann truflar ekki fjarskipta- eða fiskileitartæki skipsins. Sérstök mæling á viðkomandi rafal er óþörf. Transistor spennustillirinn er nú þegar fyrirliggjandi fyrir 32V spennu. Nægi varahlutir ávallt fyrirliggjandi, sem tryggir örugga þjón- ustu. Leitið upplýsinga og kynnið yður þessa merku nýjung. Símar: 191*77 — 18309

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.