Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1966, Qupperneq 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1966, Qupperneq 1
EFNISYFIRLIT Samtök sjómanna GuSm. H. Oddsson • Ofveiði? GuSfinnur Þorbjörnsson • Um friðun höfrunga Hallgr. Jónsson þýddi Erum við á réttri leið? ViStal viS AuSunn AuSunsson bls. 219 220 221 222 s, >jomanna tfafií VIKINGUR 'bjt(jeja.nclii ^iólimannaóamb f ana u ^jrarmanna- oij ^fiókimannaóamíanJ. .9ófancló Ritstjórar: Guðm. Jensson áb. og öm Steinsson. XXVIII. árgangur. 8.—9. tbl. !c>000000<>00000000000000000000000000000-0 Er maturinn við dyrnar? Magnús Jensson þýddi 227 Keðjukassinn Arngr. Guðjónsson þýddi 230 Guðmundur H. Oddsson: Máninn fylgir okkur 236 Olaf M. Thalberg • Bátar og formenn 240 Jón SigurSsson Vígtennur Atlantsbafsins 242 G. Jensson þýddi Alþjóðaráðstefna um hleðslu- merki skipa 243 Hjálmar Bárðarson í návígi við dauðann 248 G. Jensson þýddi Knock out í útgerðarmálum 253 Forðumst stöðnun 254 GuSfinnur Þorbjörnsson Nýtt vandamál 260 Frívaktin o.fl. Forsíðumyndin: M.s. BAKKAFOSS á ytri höfninni í Rvík. Ljósm.: Bragi Hinriksson. Myndin er lánuð úr alinanaki Kassagerðar Rvíkur, jan. 1967. JJjóm n n n ci L ía ifrtf VÍKIIMGUK Útgefandi F. F. S. I. Ritstjórar: Guð- mundur Jensson (áb.), Öm Steinsson. Ritnefnd: Ólafur V. Sigurðsson form., Böðvar Steinþórsson, Árrnann Eyjólfs- son, Henry Ilálfdansson, Jón Eiríksson, Halldór Guðbjartsson, Hallgrímur Jóns- son. Blaðið kemur út einu sinni i mán- uði og kostar árgangurinn 250 kr. Rit- stjórn og afgreiðsla er að Bámgötu 11, Reykjavík. Utanáskrift: „Víkingur,“ Póst- hólf 425, Reykjavík. Sími 1 56 53. Prent- að í ísafoldarprentsmiðju b.f. VÍKINGUR SAMTÖK SJÓMANNA Þegar við athugum félags- mál sjómannastéttarinnar í dag, komumst við ekki hjá því að viðurkenna að þar mætti margt umbæta. Ég tala hér um sjómanna- stéttina sem heild, því ein- stakir félagahópar innan hennar eiga allir við sama vandann að stríða, en það er sinnuleysi félaganna sjálfra um sín uppbyggjandi hugða og félagsmál. ★ Það hefur frá upphafi vega verið sá ljóður á ráði Sjó- mannasamtakanna að þau hafa verið heldur sinnulaus um sín velferðar- og hags- munamál. Þetta er að vísu fyrst og fremst bein afleiðing af hinu íslenzka tómlæti, en þó jafnframt vottur um það, að stétt vor sé félagslega lítið þroskuð. Sjómannafélögin, hvernig sem þau eru uppbyggð, eru fyrst og fremst stofnuð til þess að efla félagslegan þroska stéttarinnar og kenna henni að standa með einu baki undir sameiginlegum hagsmunamálum og beita sér einhuga fyrir hverju því, sem gæti orðið stéttinni til fram- gangs í bráð og lengd. Það er sorgleg reynsla hér á landi, að menn eru yfirleitt daufir til samtaka. Það er eins og hver einstakur maður skilji ekki mátt þeirra fyrr en hans eigin persónulegu hags- munir eru í veði; þá þykir honum sjálfsagt að allir rjúki upp til handa og fóta honum til styrktar, og þá er eins og 219

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.